Marsspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf 2. mars 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, kannski virðistu vera alveg venjulegur og alls ekki skera þig úr með eitt né neitt, en það er bara það sem þú virðist vera og þú hefur skrautlegan fatastíl, eða skemmtilegan, eða töff og þú ert eitthvað svo persónulegur með allt sem þú gerir eða nálgast. Þú ert svo sannarlega hrókur alls fagnaðar og heillar alla uppúr bæði skóm og sokkum allstaðar. En tilfinningar þínar eru líka svolítið svipaðar því þú elskar ástríður og hreinlega deyrð ef lífið er ekki nógu ástríðufullt, bara deyrð úr leiðindum. Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf, heldur afgerandi og spennandi og núna sér svo sannarlega þinn tími og allt búið og er að gerast, tilfinningarnar búnar að fara allan skalann, til helvítis, tilbaka og allt þar á milli. Í öllum þessum krafti muntu annaðhvort sprengja upp allt það sem heldur þér niðri eða kafna úr leiðindum, þessi bráðskarpi hugur þinn er á endalausum þeytingi svo það er svo mikilvægt að róa allt niður og byrja að telja upp á nýtt, starta hlutunum; einn, tveir og þrír. Þú ert með öll tæki til að redda málunum, og þarft að vita þú hefur þetta allt, en ef þú veist ekki hvað þú vilt, skaltu ekki taka neina afstöðu, en núna er akkúrat tíminn til að bomba upp hlutina ef þú virkilega veist hvað þú vilt. Þú ert svo trygglyndur, vilt vernda vini þína og fjölskyldu, en þegar þú verður ástfanginn þá er eins og þú bara missir vitið, svo ef þú ert á lausu elsku hjartað mitt skaltu hafa það á hreinu að ástin nær yfir meira en einn dag, hún nær oft yfir allt lífið eins og vináttan gerir. Það eru mjög margir í þínu merki að hugsa um skilnað eða nýtt upphaf og allt mun ganga vel hjá þér ef þú í hjarta þínu ert handviss um að þú sért að gera rétt. Næstu mánuðir gefa þér meiri kraft og ást og þá sérstaklega til sjálfs þíns, nýtt heimili eða nýja vinnu því árið 2018 mun sýna þér strax í byrjun merkilega áfanga, nýtt tímabil og góða samninga. Skilaboðin eru : Elskaðu ævintýrin – Fairytale (Alexander Rybak)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, kannski virðistu vera alveg venjulegur og alls ekki skera þig úr með eitt né neitt, en það er bara það sem þú virðist vera og þú hefur skrautlegan fatastíl, eða skemmtilegan, eða töff og þú ert eitthvað svo persónulegur með allt sem þú gerir eða nálgast. Þú ert svo sannarlega hrókur alls fagnaðar og heillar alla uppúr bæði skóm og sokkum allstaðar. En tilfinningar þínar eru líka svolítið svipaðar því þú elskar ástríður og hreinlega deyrð ef lífið er ekki nógu ástríðufullt, bara deyrð úr leiðindum. Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf, heldur afgerandi og spennandi og núna sér svo sannarlega þinn tími og allt búið og er að gerast, tilfinningarnar búnar að fara allan skalann, til helvítis, tilbaka og allt þar á milli. Í öllum þessum krafti muntu annaðhvort sprengja upp allt það sem heldur þér niðri eða kafna úr leiðindum, þessi bráðskarpi hugur þinn er á endalausum þeytingi svo það er svo mikilvægt að róa allt niður og byrja að telja upp á nýtt, starta hlutunum; einn, tveir og þrír. Þú ert með öll tæki til að redda málunum, og þarft að vita þú hefur þetta allt, en ef þú veist ekki hvað þú vilt, skaltu ekki taka neina afstöðu, en núna er akkúrat tíminn til að bomba upp hlutina ef þú virkilega veist hvað þú vilt. Þú ert svo trygglyndur, vilt vernda vini þína og fjölskyldu, en þegar þú verður ástfanginn þá er eins og þú bara missir vitið, svo ef þú ert á lausu elsku hjartað mitt skaltu hafa það á hreinu að ástin nær yfir meira en einn dag, hún nær oft yfir allt lífið eins og vináttan gerir. Það eru mjög margir í þínu merki að hugsa um skilnað eða nýtt upphaf og allt mun ganga vel hjá þér ef þú í hjarta þínu ert handviss um að þú sért að gera rétt. Næstu mánuðir gefa þér meiri kraft og ást og þá sérstaklega til sjálfs þíns, nýtt heimili eða nýja vinnu því árið 2018 mun sýna þér strax í byrjun merkilega áfanga, nýtt tímabil og góða samninga. Skilaboðin eru : Elskaðu ævintýrin – Fairytale (Alexander Rybak)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Sjá meira