Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Á ótrúlega merkilegum tímamótum 3. ágúst 2018 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. Þú ert svo bráðskarpur en finnst hundleiðinlegt þegar ekkert er að gerast en þú vilt ekki stjórnast af tilfinningum, þess vegna botnar fólk stundum ekkert í hver þú ert, og oft lokarðu á þína nánustu þó þú umgangist þá reglulega. Á þessu taparðu orku og einbeitingu því það sem þú þarft eru opnar tilfinningar og að vera ákveðin í að láta drauma þína rætast. Þú ert á ótrúlega merkilegum tímamótum því á þessu tímabili er afmælidagur þinn. Þér mun finnast þú hafir misst svo margt og vera hálf berskjaldaður eða nakinn í lífinu en nákvæmlega þetta mun gefa þér þinn sanna Ljónskraft aftur. Snerting er þér mjög mikilvæg og nú þarftu hafa svo mikið líkamlegt samneyti við aðra svona svipað og aðrir þurfa súrefni. Og þegar kynorkan sem er mikil afl rennur saman við eldheita ást er útkoman óviðjafnanleg. En láttu þér duga að tengjast einni persónu þó þú sért eldfjall af sex appeal‘i. Þú ert svo næm manneskja að það er næstum hægt að segja að þú hafir miðilsgáfu, þér eru send skilaboð í draumi og vöku og þegar þér eru send skilaboð í vöku kallast það vökudraumar. Það eru alltaf svo sérstök og seiðandi augu sem fylgja þér og svo sannarlega get ég sagt þér að þú getur engu logið að öðrum. Og alveg eins og ég segi þetta þá nemur þú líka allar lygar á augabragði og skynjar sannleikann. Þú átt það til að vera of gjafmildur aö þú gefur allt frá þér án þess að hugsa en þessari gjafmildi getur fylgt depurð svo finndu annan til að sjá um þín fjármál hvort sem það er bankinn þinn eða Pétur frændi. Þessi mánuður gefur þér möguleika að margfalda lífsgæði þín en á einu augnabliki gætirðu valið að efla lífið þitt og þína styrkleika eða kasta frá þér, valið er þitt!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. Þú ert svo bráðskarpur en finnst hundleiðinlegt þegar ekkert er að gerast en þú vilt ekki stjórnast af tilfinningum, þess vegna botnar fólk stundum ekkert í hver þú ert, og oft lokarðu á þína nánustu þó þú umgangist þá reglulega. Á þessu taparðu orku og einbeitingu því það sem þú þarft eru opnar tilfinningar og að vera ákveðin í að láta drauma þína rætast. Þú ert á ótrúlega merkilegum tímamótum því á þessu tímabili er afmælidagur þinn. Þér mun finnast þú hafir misst svo margt og vera hálf berskjaldaður eða nakinn í lífinu en nákvæmlega þetta mun gefa þér þinn sanna Ljónskraft aftur. Snerting er þér mjög mikilvæg og nú þarftu hafa svo mikið líkamlegt samneyti við aðra svona svipað og aðrir þurfa súrefni. Og þegar kynorkan sem er mikil afl rennur saman við eldheita ást er útkoman óviðjafnanleg. En láttu þér duga að tengjast einni persónu þó þú sért eldfjall af sex appeal‘i. Þú ert svo næm manneskja að það er næstum hægt að segja að þú hafir miðilsgáfu, þér eru send skilaboð í draumi og vöku og þegar þér eru send skilaboð í vöku kallast það vökudraumar. Það eru alltaf svo sérstök og seiðandi augu sem fylgja þér og svo sannarlega get ég sagt þér að þú getur engu logið að öðrum. Og alveg eins og ég segi þetta þá nemur þú líka allar lygar á augabragði og skynjar sannleikann. Þú átt það til að vera of gjafmildur aö þú gefur allt frá þér án þess að hugsa en þessari gjafmildi getur fylgt depurð svo finndu annan til að sjá um þín fjármál hvort sem það er bankinn þinn eða Pétur frændi. Þessi mánuður gefur þér möguleika að margfalda lífsgæði þín en á einu augnabliki gætirðu valið að efla lífið þitt og þína styrkleika eða kasta frá þér, valið er þitt!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira