Hefur áhyggjur af gæðum kennslu og rannsókna í íslenskum háskólum Ingvar Þór Björnsson skrifar 4. mars 2018 14:00 Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi. Hann hefur einnig starfað við íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík. Vísir/Pjetur Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, segir háskólakerfið á Íslandi ekki nógu stórt til að halda úti marga háskóla og að ekki sé nægilega mikið af fræðimönnum. Hermundur var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. „Hvernig stendur á því að við erum með svona marga skóla? Fyrir þá sem koma frá stærri þjóðfélögum lítur þetta mjög sérkennilega út og ég velti fyrir mér hvort við höfum nógu mikið af fræðimönnum til að vinna við alla þessa háskóla og hvort við getum boðið upp á sama nám í þeim öllum. Svarið mitt er nei. Háskólakerfið er ekki nógu stórt og við höfum ekki nægilega marga fræðimenn í þetta,“ segir Hermundur. Þá segir hann það að hafa góða fræðimenn sé algjört lykilatriði. „Ég hef áhyggjur af gæði þeirrar kennslu sem við erum að bjóða upp á og gæði rannsókna. Ætlum við að halda áfram að hafa sér íslenskt matskerfi á ráðningu á starfsfólki og hvernig framgangur er metinn eða ætlum við að skoða hvernig þetta er gert í öðrum löndum í kringum okkur?,“ spyr hann. „Hérna sér maður prófessora sem hafa aldrei skrifað vísindagrein í alþjóðlegt tímarit. Það myndi ekki þekkjast á Norðurlöndunum að fólk fái að starfa sem prófessor án þess að hafa gert eina alþjóðlega vísindagrein. Þetta er mjög sérstakt kerfi.“ Hann bendir á að hann vinni við 39.000 manna háskóla og þrátt fyrir að Háskólinn í Álasundi sé talsvert langt frá Þrándheimi hafi hann hafið samstarf til að efla gæði námsins. „Samkeppni má aldrei koma niður á gæðum og ég held að það væri heppilegt að hafa einn til tvo sterka háskóla hér á landi,“ segir hann. Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, segir háskólakerfið á Íslandi ekki nógu stórt til að halda úti marga háskóla og að ekki sé nægilega mikið af fræðimönnum. Hermundur var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. „Hvernig stendur á því að við erum með svona marga skóla? Fyrir þá sem koma frá stærri þjóðfélögum lítur þetta mjög sérkennilega út og ég velti fyrir mér hvort við höfum nógu mikið af fræðimönnum til að vinna við alla þessa háskóla og hvort við getum boðið upp á sama nám í þeim öllum. Svarið mitt er nei. Háskólakerfið er ekki nógu stórt og við höfum ekki nægilega marga fræðimenn í þetta,“ segir Hermundur. Þá segir hann það að hafa góða fræðimenn sé algjört lykilatriði. „Ég hef áhyggjur af gæði þeirrar kennslu sem við erum að bjóða upp á og gæði rannsókna. Ætlum við að halda áfram að hafa sér íslenskt matskerfi á ráðningu á starfsfólki og hvernig framgangur er metinn eða ætlum við að skoða hvernig þetta er gert í öðrum löndum í kringum okkur?,“ spyr hann. „Hérna sér maður prófessora sem hafa aldrei skrifað vísindagrein í alþjóðlegt tímarit. Það myndi ekki þekkjast á Norðurlöndunum að fólk fái að starfa sem prófessor án þess að hafa gert eina alþjóðlega vísindagrein. Þetta er mjög sérstakt kerfi.“ Hann bendir á að hann vinni við 39.000 manna háskóla og þrátt fyrir að Háskólinn í Álasundi sé talsvert langt frá Þrándheimi hafi hann hafið samstarf til að efla gæði námsins. „Samkeppni má aldrei koma niður á gæðum og ég held að það væri heppilegt að hafa einn til tvo sterka háskóla hér á landi,“ segir hann.
Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira