Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2018 09:00 Colbert og Stewart eru gamlir félagar. Vísir Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert. Talaði hann beint til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óhætt er að segja að hann hafi látið forsetann heyra það. Trump og þáttastjórnendur á borð við Colbert hafa í vikunni skipst á skotum eftir deilur Jimmy Fallon og Trump á Twitter. Sagði Trump sjónvarpsstjörnurnar vera hæfileikalausar með öllu og svöruðu Colbert og Fallin skotum Trump á sinn eigin hátt. Nýjasta útspilið í þessum deilum var gefið út í gær þegar Stewart, sem stýrði hinum afar vinsæla Daily Show, leit við hjá Colbert. Ávarpaði hann Trump og gagnrýndi hann harkalega fyrir afstöðu forsetans í hinum ýmsu málum. „Ef það er erfitt að sætta sig við eitthvað af forsetatíð þinni er það að það er alveg sama hvað þú gerir, það fylgir alltaf aukalag af leiðindum með,“ sagði Stewart. „Það er ekki bara það að þú gefur lítið fyrir konur sem saka þig um kynferðislegt ofbeldi, þú segir að þær hafi verið of ljótar hvort sem er. Það er ekki bara það að þú sért á móti fjölmiðlum, þú segir að þeir séu óvinir fólksins,“ sagði Stewart en innslagið má sjá hér fyrir neðan. Donald Trump Tengdar fréttir „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert. Talaði hann beint til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óhætt er að segja að hann hafi látið forsetann heyra það. Trump og þáttastjórnendur á borð við Colbert hafa í vikunni skipst á skotum eftir deilur Jimmy Fallon og Trump á Twitter. Sagði Trump sjónvarpsstjörnurnar vera hæfileikalausar með öllu og svöruðu Colbert og Fallin skotum Trump á sinn eigin hátt. Nýjasta útspilið í þessum deilum var gefið út í gær þegar Stewart, sem stýrði hinum afar vinsæla Daily Show, leit við hjá Colbert. Ávarpaði hann Trump og gagnrýndi hann harkalega fyrir afstöðu forsetans í hinum ýmsu málum. „Ef það er erfitt að sætta sig við eitthvað af forsetatíð þinni er það að það er alveg sama hvað þú gerir, það fylgir alltaf aukalag af leiðindum með,“ sagði Stewart. „Það er ekki bara það að þú gefur lítið fyrir konur sem saka þig um kynferðislegt ofbeldi, þú segir að þær hafi verið of ljótar hvort sem er. Það er ekki bara það að þú sért á móti fjölmiðlum, þú segir að þeir séu óvinir fólksins,“ sagði Stewart en innslagið má sjá hér fyrir neðan.
Donald Trump Tengdar fréttir „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
„Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37
Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35
Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53