Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. febrúar 2018 19:33 Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. Vísir/Getty Það kannast eflaust flestir við þríhyrnda snakkið Doritos. Einhverjum virðist þó finnast snakkið heldur karlmannlegt og nú eru uppi áform um að framleiða Doritos sérstaklega fyrir konur. Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Freakonomics í síðustu viku, en PepsiCo er móðurfyrirtæki Doritos. Nooyi sagði að konum væri illa við að borða Doritos á almannafæri vegna braksins sem fylgir flögunum. „Og þær vilja ekki sleikja á sér fingurna og þær vilja ekki hella mylsnunni upp í sig,“ sagði Nooyi. Svar fyrirtækisins mun vera að þróa kartöfluflögur sem sérstaklega verða markaðssettar fyrir konur. Samkvæmt Nooyi munu þær braka minna, bragðast eins en minna af kryddinu muni festast á fingrunum. Þá munu pokarnir einnig vera minni svo hæglega sé hægt að koma þeim fyrir í handtöskum. „Konur elska að vera með snarl í töskunni,“ sagði Nooyi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtæki reynir að höfða til kvenna með því að kvengera vörur á þennan hátt. Til að mynda féllu hugmyndir franska fyrirtækisins Bic um kúlupenna sérstaklega hannaða fyrir konur, ekki í góðan jarðveg fyrir um fimm árum síðan. Þá hefur mikið verið fjallað um hinn svokallaða bleika skatt, þegar vörur eru markaðssettar fyrir konur eru umtalsvert dýrari en sambærilegar vörur fyrir karla. Það er því kannski ekki að furða að netverjar hafi séð sér leik á borði þegar fréttir bárust af dömulegum flögum Doritos. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.women: give us equal paythe world: look, a KFC female colonel!women: we said equal paythe world: doritos won't crunch anymore!!!women: EQUAL PA-the world: have you tried "BIC PENS FOR HER"??— Ali Vingiano (@alivingiano) February 5, 2018 Has anyone at Doritos ever met a lady— Danielle Sepulveres (@ellesep) February 5, 2018 In response to Doritos lady friendly crisps I shall be eating the biggest crisps I can find crunching really loudly burping and carrying a packet of crisps as a handbag— kate ford (@kateford76) February 5, 2018 I am now angry at Doritos.— snddoɥ ʞɹɐɯ (@markhoppus) February 5, 2018 speak for YOURSELF. i have long been waiting for a lady chip, and will now launch a campaign to pressure the Doritos company to add a kind of hijab-like layer to each modest serving. #Shariatos https://t.co/zKyMGn7uhO— Hend Amry (@LibyaLiberty) February 5, 2018 Good news, ladies. We got a female Colonel Sanders and Doritos that don't crunch, so feminism is cancelled. We've achieved equality.— OhNoSheTwitnt (@OhNoSheTwitnt) February 5, 2018 About to sit down and write an angry letter to Doritos. pic.twitter.com/CXEWt1Xb1s— Molly Hodgdon (@Manglewood) February 5, 2018 .@Doritos we've been through enough this year.— Bess Kalb (@bessbell) February 5, 2018 Me, in response to the article about Doritos making “quiet” chips that are “lady-friendly” pic.twitter.com/8VQ3TEMw59— Aureylian (@aureylian) February 5, 2018 Cheer up, gals! We may not get a lady president, but we do get lady Doritos!— Jessie Dean (@NicCageMatch) February 5, 2018 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Það kannast eflaust flestir við þríhyrnda snakkið Doritos. Einhverjum virðist þó finnast snakkið heldur karlmannlegt og nú eru uppi áform um að framleiða Doritos sérstaklega fyrir konur. Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Freakonomics í síðustu viku, en PepsiCo er móðurfyrirtæki Doritos. Nooyi sagði að konum væri illa við að borða Doritos á almannafæri vegna braksins sem fylgir flögunum. „Og þær vilja ekki sleikja á sér fingurna og þær vilja ekki hella mylsnunni upp í sig,“ sagði Nooyi. Svar fyrirtækisins mun vera að þróa kartöfluflögur sem sérstaklega verða markaðssettar fyrir konur. Samkvæmt Nooyi munu þær braka minna, bragðast eins en minna af kryddinu muni festast á fingrunum. Þá munu pokarnir einnig vera minni svo hæglega sé hægt að koma þeim fyrir í handtöskum. „Konur elska að vera með snarl í töskunni,“ sagði Nooyi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtæki reynir að höfða til kvenna með því að kvengera vörur á þennan hátt. Til að mynda féllu hugmyndir franska fyrirtækisins Bic um kúlupenna sérstaklega hannaða fyrir konur, ekki í góðan jarðveg fyrir um fimm árum síðan. Þá hefur mikið verið fjallað um hinn svokallaða bleika skatt, þegar vörur eru markaðssettar fyrir konur eru umtalsvert dýrari en sambærilegar vörur fyrir karla. Það er því kannski ekki að furða að netverjar hafi séð sér leik á borði þegar fréttir bárust af dömulegum flögum Doritos. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.women: give us equal paythe world: look, a KFC female colonel!women: we said equal paythe world: doritos won't crunch anymore!!!women: EQUAL PA-the world: have you tried "BIC PENS FOR HER"??— Ali Vingiano (@alivingiano) February 5, 2018 Has anyone at Doritos ever met a lady— Danielle Sepulveres (@ellesep) February 5, 2018 In response to Doritos lady friendly crisps I shall be eating the biggest crisps I can find crunching really loudly burping and carrying a packet of crisps as a handbag— kate ford (@kateford76) February 5, 2018 I am now angry at Doritos.— snddoɥ ʞɹɐɯ (@markhoppus) February 5, 2018 speak for YOURSELF. i have long been waiting for a lady chip, and will now launch a campaign to pressure the Doritos company to add a kind of hijab-like layer to each modest serving. #Shariatos https://t.co/zKyMGn7uhO— Hend Amry (@LibyaLiberty) February 5, 2018 Good news, ladies. We got a female Colonel Sanders and Doritos that don't crunch, so feminism is cancelled. We've achieved equality.— OhNoSheTwitnt (@OhNoSheTwitnt) February 5, 2018 About to sit down and write an angry letter to Doritos. pic.twitter.com/CXEWt1Xb1s— Molly Hodgdon (@Manglewood) February 5, 2018 .@Doritos we've been through enough this year.— Bess Kalb (@bessbell) February 5, 2018 Me, in response to the article about Doritos making “quiet” chips that are “lady-friendly” pic.twitter.com/8VQ3TEMw59— Aureylian (@aureylian) February 5, 2018 Cheer up, gals! We may not get a lady president, but we do get lady Doritos!— Jessie Dean (@NicCageMatch) February 5, 2018
Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira