„Ég sá ljósið í gegnum svartasta myrkrið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. desember 2018 10:30 Maria hefur búið hér á landi í 15 ár. „Ég er að fara halda námskeið sem hefur það markmið að hjálpa komum að styrkja sjálfsímynd sína, að forðast að láta neikvæða gagnrýni hafa áhrif á þær og byggja upp sitt sjálfstraust,“ segir Maria Jimenez Pacifico sem stendur fyrir námskeiðinu Ég fagna mér þann 3. janúar.Maria hefur verið að gera frábæra hluti í fyrirsætubransanum.Maria er fædd í Kólumbíu en hefur búið á Íslandi síðastliðin fimmtán ár. „Ég hef unnið sem plus size fyrirsæta á alþjóðavísu í tíu ár, en á sama tíma hef ég verið mjög virk í opinberri umræðu gegn einelti í skólum og kynferðisofbeldi. Ég hef barist gegn staðalímyndum um útlit og hef staðið fyrir réttindum, frelsi og hamingju kvenna.“ Maria hefur víða komið við í erlendum fjölmiðlum og hefur til að mynda CNN og The Independent fjallað um hennar reynslu. „Þetta er mér mjög mikilvæg umræða vegna þess að ég hef sjálf lent í einelti og stóð það yfir í mörg ár. Og ég hef orðið fyrir kynferðisofbeldi. Ég hef fundið kjark til að láta þessar hrikalegu lífsreynslur ekki eyðileggja sjálfsímynd mína og hef í rauninni fundið bestu og sterkustu útgáfuna af sjálfri mér í gegnum þetta ferli, ég sá ljósið í gegnum svartasta myrkrið.“ Maria segir að hugmyndin um námskeiðið hafi kviknað vegna umræðu á samfélagsmiðlum.„Ég er margoft spurð á samfélagsmiðlunum um hvernig ég hef unnið mig í gegnum eineltið á skólaárunum og hvernig ég hef breytt neikvæðum lífsreynslur í jákvætt viðhorf. Margar eru að velta því fyrir sér hvaðan ég fæ sjálfstraustið sem kona í yfirstærð. Ég hef aðstoðað konur út um allan heim að finna sinn innri styrk og hef gefið þeim tæki og tól til að verða jákvæðar, sterkar og sjálfsöruggar.“Námskeiðið fer fram 3. janúar.Fjallað var um Mariu í þættinum Íslandi í dag árið 2014 en þá sagði Maria, þá 24 ára gömul, sögu sína. Árið 2011 hélt hún ásamt vinkonu sinni í miðbæ Reykjavíkur til að skemmta sér. Sú skemmtun breyttist fljótt í martröð því hún vaknaði upp við það að ókunnugur maður var að nauðga henni. Hún segir að markhópurinn sé fyrst og fremst ungar konur sem hafa átt við vandamál að stríða með sjálfsímynd og traust. „En ég vil hjálpa þeim að líða betur og sýna þeim leiðina til að skína innan frá. Með tækni úr sálfræði, leiklist og fyrirsætubransanum vil ég hjálpa konum að bæta sína framkomu og að temja sér að vera jákvæðar og öruggar í öllum aðstæðum.“ Hér má kynna sér meira um námskeiðið og hér er hægt að fylgjast með Mariu á Instagram. Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
„Ég er að fara halda námskeið sem hefur það markmið að hjálpa komum að styrkja sjálfsímynd sína, að forðast að láta neikvæða gagnrýni hafa áhrif á þær og byggja upp sitt sjálfstraust,“ segir Maria Jimenez Pacifico sem stendur fyrir námskeiðinu Ég fagna mér þann 3. janúar.Maria hefur verið að gera frábæra hluti í fyrirsætubransanum.Maria er fædd í Kólumbíu en hefur búið á Íslandi síðastliðin fimmtán ár. „Ég hef unnið sem plus size fyrirsæta á alþjóðavísu í tíu ár, en á sama tíma hef ég verið mjög virk í opinberri umræðu gegn einelti í skólum og kynferðisofbeldi. Ég hef barist gegn staðalímyndum um útlit og hef staðið fyrir réttindum, frelsi og hamingju kvenna.“ Maria hefur víða komið við í erlendum fjölmiðlum og hefur til að mynda CNN og The Independent fjallað um hennar reynslu. „Þetta er mér mjög mikilvæg umræða vegna þess að ég hef sjálf lent í einelti og stóð það yfir í mörg ár. Og ég hef orðið fyrir kynferðisofbeldi. Ég hef fundið kjark til að láta þessar hrikalegu lífsreynslur ekki eyðileggja sjálfsímynd mína og hef í rauninni fundið bestu og sterkustu útgáfuna af sjálfri mér í gegnum þetta ferli, ég sá ljósið í gegnum svartasta myrkrið.“ Maria segir að hugmyndin um námskeiðið hafi kviknað vegna umræðu á samfélagsmiðlum.„Ég er margoft spurð á samfélagsmiðlunum um hvernig ég hef unnið mig í gegnum eineltið á skólaárunum og hvernig ég hef breytt neikvæðum lífsreynslur í jákvætt viðhorf. Margar eru að velta því fyrir sér hvaðan ég fæ sjálfstraustið sem kona í yfirstærð. Ég hef aðstoðað konur út um allan heim að finna sinn innri styrk og hef gefið þeim tæki og tól til að verða jákvæðar, sterkar og sjálfsöruggar.“Námskeiðið fer fram 3. janúar.Fjallað var um Mariu í þættinum Íslandi í dag árið 2014 en þá sagði Maria, þá 24 ára gömul, sögu sína. Árið 2011 hélt hún ásamt vinkonu sinni í miðbæ Reykjavíkur til að skemmta sér. Sú skemmtun breyttist fljótt í martröð því hún vaknaði upp við það að ókunnugur maður var að nauðga henni. Hún segir að markhópurinn sé fyrst og fremst ungar konur sem hafa átt við vandamál að stríða með sjálfsímynd og traust. „En ég vil hjálpa þeim að líða betur og sýna þeim leiðina til að skína innan frá. Með tækni úr sálfræði, leiklist og fyrirsætubransanum vil ég hjálpa konum að bæta sína framkomu og að temja sér að vera jákvæðar og öruggar í öllum aðstæðum.“ Hér má kynna sér meira um námskeiðið og hér er hægt að fylgjast með Mariu á Instagram.
Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning