Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 09:00 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. Óþverrabragð Alex Oliveira dugði sem betur fer skammt því Gunnar Nelson lét ekki olnbogaskot í hnakkann stoppa sig og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Gunnar Nelson hefur gefið mörg viðtöl eftir bardagann við Brasilíumanninn en eftir heimkomuna þá ákvað hann að setjast fyrir frama tölvuna og þakka fyrir sig á fésbókinni. „Það var búinn að líða talsverður tími síðan að ég barðist síðast en þetta minnti mig á af hverju ég geri þetta. Það er engin tilfinning lík þeirri að berjast í búrinu,“ skrifaði Gunnar en kveðja hans er á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. „Baráttan í búrinu getur gefið þér sjálftraust, auðmýkt þig, brotið þig, hert þig upp og stundum allt þetta í einu. Reynslan gerir okkur að því sem við erum. Þetta var mjög mikilvægur bardagi fyrir mig. Við sjáumst fljótlega aftur,“ skrifaði Gunnar. Hann þakkar öllum fyrir stuðninginn og segist finna fyrri stuðningi allstaðar að úr heiminum en engum þó meira en þeim sem kemur heima frá Íslandi. Gunnar þakkar sérstaklega þjálfurum sínum og styrktaraðilum fyrir og þeir sem eru nafngreindir í pistli hans eru John Kavanagh, Matthew Miller, Haraldur Dean Nelson, Unnar Helgason og svo félag hans Mjölnir. Gunnar Nelson endar síðan pistilinn á því að þakka Alex Oliveira fyrir góðan bardaga. MMA Tengdar fréttir Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. Óþverrabragð Alex Oliveira dugði sem betur fer skammt því Gunnar Nelson lét ekki olnbogaskot í hnakkann stoppa sig og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Gunnar Nelson hefur gefið mörg viðtöl eftir bardagann við Brasilíumanninn en eftir heimkomuna þá ákvað hann að setjast fyrir frama tölvuna og þakka fyrir sig á fésbókinni. „Það var búinn að líða talsverður tími síðan að ég barðist síðast en þetta minnti mig á af hverju ég geri þetta. Það er engin tilfinning lík þeirri að berjast í búrinu,“ skrifaði Gunnar en kveðja hans er á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. „Baráttan í búrinu getur gefið þér sjálftraust, auðmýkt þig, brotið þig, hert þig upp og stundum allt þetta í einu. Reynslan gerir okkur að því sem við erum. Þetta var mjög mikilvægur bardagi fyrir mig. Við sjáumst fljótlega aftur,“ skrifaði Gunnar. Hann þakkar öllum fyrir stuðninginn og segist finna fyrri stuðningi allstaðar að úr heiminum en engum þó meira en þeim sem kemur heima frá Íslandi. Gunnar þakkar sérstaklega þjálfurum sínum og styrktaraðilum fyrir og þeir sem eru nafngreindir í pistli hans eru John Kavanagh, Matthew Miller, Haraldur Dean Nelson, Unnar Helgason og svo félag hans Mjölnir. Gunnar Nelson endar síðan pistilinn á því að þakka Alex Oliveira fyrir góðan bardaga.
MMA Tengdar fréttir Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15
Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30
Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30