Ólafur Darri og Gerard Butler saman í nýrri stiklu úr The Vanishing Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2018 12:30 Ólafur Darri og Butler leika saman í nýrri kvikmynd. Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni The Vanishing en Skotinn Gerard Butler fer með aðalhlutverk myndarinnar. Í síðustu viku kom út fyrsta stiklan úr myndinni og þar má greinilega sjá að Ólafur Darri kemur töluvert við sögu í myndinni. The Vanishing er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar myndin um þrjá vitaverði sem finna gull á lítilli eyju við strendur Skotlands en lenda í miklum háska í kjölfarið. Hér að neðan má sjá stikluna úr myndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni The Vanishing en Skotinn Gerard Butler fer með aðalhlutverk myndarinnar. Í síðustu viku kom út fyrsta stiklan úr myndinni og þar má greinilega sjá að Ólafur Darri kemur töluvert við sögu í myndinni. The Vanishing er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar myndin um þrjá vitaverði sem finna gull á lítilli eyju við strendur Skotlands en lenda í miklum háska í kjölfarið. Hér að neðan má sjá stikluna úr myndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira