Sport

Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu

Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar
Gunnar á æfingu í gær.
Gunnar á æfingu í gær. mynd/snorri björns

Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér?

„Ég held að það verði annað hvort ground and pound, rothögg eða henging,“ segir Gunnar kokhraustur.

„Það eru góðar líkur á því að ég nái að slá hann. Taka hann úr jafnvægi og rífa hann svo niður þar sem ég klára hann.“

Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagi Gunnars á laugardag er í beinni á Stöð 2 Sport.


Klippa: Gunnar ætlar að klára Oliveira


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.