Bíó og sjónvarp

Andy Samberg og Sandra Oh verða kynnar á Golden Globe

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sandra Oh og Andy Samberg verða saman á sviðinu í janúar.
Sandra Oh og Andy Samberg verða saman á sviðinu í janúar. vísir/ap

Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh verða saman kynnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni þann 6. janúar næstkomandi.

Andy Samberg er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Brooklyn Nine-Nine og Sandra Oh fyrir hlutverk sín í þáttunum Killing Eve og Grey's Anatomy.

Þetta er í annað sinn þar sem tveir aðilar taka hlutverkið að sér en fyrir þremur árum voru þær Tina Fey og Amy Poehler kynnar.

Hátíðin verður sú 76. í röðinni og verður hún haldin í  Beverly Hills í upphafi ársins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.