Andy Samberg og Sandra Oh verða kynnar á Golden Globe Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2018 13:30 Sandra Oh og Andy Samberg verða saman á sviðinu í janúar. vísir/ap Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh verða saman kynnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni þann 6. janúar næstkomandi. Andy Samberg er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Brooklyn Nine-Nine og Sandra Oh fyrir hlutverk sín í þáttunum Killing Eve og Grey's Anatomy. Þetta er í annað sinn þar sem tveir aðilar taka hlutverkið að sér en fyrir þremur árum voru þær Tina Fey og Amy Poehler kynnar. Hátíðin verður sú 76. í röðinni og verður hún haldin í Beverly Hills í upphafi ársins. Golden Globes Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh verða saman kynnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni þann 6. janúar næstkomandi. Andy Samberg er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Brooklyn Nine-Nine og Sandra Oh fyrir hlutverk sín í þáttunum Killing Eve og Grey's Anatomy. Þetta er í annað sinn þar sem tveir aðilar taka hlutverkið að sér en fyrir þremur árum voru þær Tina Fey og Amy Poehler kynnar. Hátíðin verður sú 76. í röðinni og verður hún haldin í Beverly Hills í upphafi ársins.
Golden Globes Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira