Fljúgandi trampólín í höfuðborginni en hlýtt og milt fyrir norðan og austan Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2018 13:35 Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur, lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Suðlægar áttir einkenna veðrið um helgina og hlýindi, þá sérstaklega á Norður-og Austurlandi. Hitinn á svæðinu hefur verið á bilinu 12-14 gráður og Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að útlit sé fyrir að hlýja loftið staldri við yfir helgina. Eftir helgi mun aftur á móti taka að kólna á ný. Mikið hvassviðri er aftur á móti á Suður-og Vesturlandi sem hefur haft áhrif á flugsamgöngur innanlands. Innanlandsflug hefur legið niðri frá því um níuleytið í morgun en staðan verður endurmetin klukkan tvö. Birta á þó ekki von á því að viðvörunin verði felld úr gildi og gæti hvassviðrið haft áhrif á flugsamgöngur fram eftir degi því í kvöld mun bæta í vindinn. Mikið hvassviðri hefur verið á norðanverðu Snæfellsnesi og þegar mest var komst vindhraðinn upp í 30 m/s en gul viðvörun er í gildi á Breiðafirði. Veðurfræðingur lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. Birta Líf vill brýna fyrir fólki að festa niður trampólin eða fjarlægja þau alveg.Veðurstofa Íslands Tengdar fréttir Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16. nóvember 2018 19:23 Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17. nóvember 2018 09:50 Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17. nóvember 2018 10:50 Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. 16. nóvember 2018 08:33 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Suðlægar áttir einkenna veðrið um helgina og hlýindi, þá sérstaklega á Norður-og Austurlandi. Hitinn á svæðinu hefur verið á bilinu 12-14 gráður og Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að útlit sé fyrir að hlýja loftið staldri við yfir helgina. Eftir helgi mun aftur á móti taka að kólna á ný. Mikið hvassviðri er aftur á móti á Suður-og Vesturlandi sem hefur haft áhrif á flugsamgöngur innanlands. Innanlandsflug hefur legið niðri frá því um níuleytið í morgun en staðan verður endurmetin klukkan tvö. Birta á þó ekki von á því að viðvörunin verði felld úr gildi og gæti hvassviðrið haft áhrif á flugsamgöngur fram eftir degi því í kvöld mun bæta í vindinn. Mikið hvassviðri hefur verið á norðanverðu Snæfellsnesi og þegar mest var komst vindhraðinn upp í 30 m/s en gul viðvörun er í gildi á Breiðafirði. Veðurfræðingur lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. Birta Líf vill brýna fyrir fólki að festa niður trampólin eða fjarlægja þau alveg.Veðurstofa Íslands
Tengdar fréttir Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16. nóvember 2018 19:23 Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17. nóvember 2018 09:50 Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17. nóvember 2018 10:50 Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. 16. nóvember 2018 08:33 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16. nóvember 2018 19:23
Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17. nóvember 2018 09:50
Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17. nóvember 2018 10:50
Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. 16. nóvember 2018 08:33