Lífið

Borat sneri aftur til að eiga við kosningarnar í Bandaríkjunum

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Borat hefur engu gleymt.
Borat hefur engu gleymt. Mynd/Skjáskot.

Háðfuglinn Sacha Baron Cohen sneri aftur í hlutverki hins vinsæla Borat fyrir spjallþáttastjórnandann Jimmy Kimmel í gær. Tilefni var bandarísku þingkosningarnar sem fram fóru í nótt að íslenskum tíma.

Borat, sem gerði garðinn frægan í samnefndri kvikmynd frá árinu 2005, fór og heimsótti kjósendur í Los Angeles fyrir Kimmel og spjallaði við þá um Bandaríkin, Donald Trump, kynþáttahatur, gyðinga og margt, margt fleira.

Innslagið má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.