Alan Walker tók upp tónlistarmyndband við vel falinn foss á Suðurlandinu Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2018 11:30 Myndbandið er hið glæsilegasta. Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. Framleiðslufyrirtækið Hero Production sá um tökur hér á landi en myndbandið var einnig tekið upp í eyðimörkinni í Dubai. Hér á landi fóru tökur mestmegnis fram á Suðurlandi og meðal annars á Hjörleifshöfða, Raufarhólshelli, Hellisheiðinni og loka senan við vel falinn fallegan foss á Suðurlandinu. Allt tók það tvo daga að taka upp efnið hér á landi en hér að neðan má sjá útkomuna en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á myndbandið yfir fjórum milljón sinnum. Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. Framleiðslufyrirtækið Hero Production sá um tökur hér á landi en myndbandið var einnig tekið upp í eyðimörkinni í Dubai. Hér á landi fóru tökur mestmegnis fram á Suðurlandi og meðal annars á Hjörleifshöfða, Raufarhólshelli, Hellisheiðinni og loka senan við vel falinn fallegan foss á Suðurlandinu. Allt tók það tvo daga að taka upp efnið hér á landi en hér að neðan má sjá útkomuna en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á myndbandið yfir fjórum milljón sinnum.
Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira