Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. Þú ert búin að vera að hugsa of mikið um framtíðina og hvernig þú getur stjórnað því hvað gerist, skilaboðin þín eru þessvegna: Slepptu tökunum, leyfðu þér að fljóta og skemmtu þér meira. Þú átt það til að taka margt of alvarlega, en lífið er ein veisla, þú ert veislustjórinn og jafnvægi er að myndast hjá þér. Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi, allt gengur svo hratt fyrir sig og það verða komin jól áður en þú lítur við. Þetta jafnvægi sem þú öðlast þegar þú sleppir tökunum gefur þér samt spennandi tækifæri til þess að sjá nýja hluti sem þú tókst ekki eftir og þú nærð veislunni á þitt vald aftur. Þessi heillandi týpa sem þú ert og sú dásamlega orka sem aðrir sjá hjá þér þarft þú líka að sjá því þegar þú færð ekki það sem þú vilt þá detturðu niður um þúsund metra, en ef þú skoðar daginn eftir erfiðleikana þá eru erfiðleikar bara englar í dulargervi, þvílík blessun þó þú sjáir það ekki alltaf. Ástin er í þeim litum sem þú vilt sjá hana og þessvegna þarft þú að vita elskan mín hvað finnst þér vera ást? Þú skalt leggja þig fram að elska skilyrðislaust því þetta tímabil gefur þér óvænta ást og löngun til að gera betur. Ég var stödd í þessarri viku í dálítið stórum sal þar sem ég var að spjalla við fólk, þar kveiknaði eldur og enginn stóð upp í fyrstu, en svo reis upp flott Meyja sem reddaði málunum. Það er nákvæmlega þetta sem er að gerast hjá þér núna, þú munt standa upp, horfast í augu við vandann og sigra, og sigur er allt sem þarf til þess að þér líði vel. Þér verður boðið eitthvað merkilegt á næstunni, svo skoðaðu vel þegar tunglið er fullt því þá er tíminn til þess að setja í fyrsta gír.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. Þú ert búin að vera að hugsa of mikið um framtíðina og hvernig þú getur stjórnað því hvað gerist, skilaboðin þín eru þessvegna: Slepptu tökunum, leyfðu þér að fljóta og skemmtu þér meira. Þú átt það til að taka margt of alvarlega, en lífið er ein veisla, þú ert veislustjórinn og jafnvægi er að myndast hjá þér. Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi, allt gengur svo hratt fyrir sig og það verða komin jól áður en þú lítur við. Þetta jafnvægi sem þú öðlast þegar þú sleppir tökunum gefur þér samt spennandi tækifæri til þess að sjá nýja hluti sem þú tókst ekki eftir og þú nærð veislunni á þitt vald aftur. Þessi heillandi týpa sem þú ert og sú dásamlega orka sem aðrir sjá hjá þér þarft þú líka að sjá því þegar þú færð ekki það sem þú vilt þá detturðu niður um þúsund metra, en ef þú skoðar daginn eftir erfiðleikana þá eru erfiðleikar bara englar í dulargervi, þvílík blessun þó þú sjáir það ekki alltaf. Ástin er í þeim litum sem þú vilt sjá hana og þessvegna þarft þú að vita elskan mín hvað finnst þér vera ást? Þú skalt leggja þig fram að elska skilyrðislaust því þetta tímabil gefur þér óvænta ást og löngun til að gera betur. Ég var stödd í þessarri viku í dálítið stórum sal þar sem ég var að spjalla við fólk, þar kveiknaði eldur og enginn stóð upp í fyrstu, en svo reis upp flott Meyja sem reddaði málunum. Það er nákvæmlega þetta sem er að gerast hjá þér núna, þú munt standa upp, horfast í augu við vandann og sigra, og sigur er allt sem þarf til þess að þér líði vel. Þér verður boðið eitthvað merkilegt á næstunni, svo skoðaðu vel þegar tunglið er fullt því þá er tíminn til þess að setja í fyrsta gír.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira