Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“