Októberspá Siggu Kling – Hrúturinn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. Þú þrífst þó þú kannski skiljir það ekki á spennu og stressi, því þá stendurðu upp og gerir helst allt fyrir hádegi. Að sjálfsögðu tekurðu oft rangar ákvarðanir í stresssinu en átt eftir að verða svo ofboðslega fljótur að leysa útúr því. Það er lausn á öllu sem er að hrjá þig þessa dagana, segðu bara skýrt hvað þú vilt og settu ekki upp neitt leikrit til að fela það sem þú raunverulega óskar. Þú átt eftir að hafa marga fylgjendur sem líta upp til þín og alltaf verðurðu samt jafn hissa á því. Það eru margir í þessu merki sem lenda í því að fá það sem ég kalla langtíma taugaáfall, eitthvað sem er búið að hrúgast upp í langan tíma og þú hefur ekki tekist á við, heldur bara haldið áfram eins og víkingur. En það er allt í lagi að gráta og leyfa sér að vera vanmáttugur bara til að slaka á spennunni. En standa svo aftur upp þegar þú hefur hreinsað sál og líkama og halda áfram. Það var ein vinkona mín sem sagði við mig að þeir sem gráta fá ekki krabbamein, ég veit ekki hvort það er vísindalega sannað eða ekki, en það er staðreynd að það eru önnur efni í sorgartárum en gleðitárum. Svo sýndu núna þína gleði, sorg og allt þar á milli og ekki leyfa þráhyggjunni ná tökum á þér. Þú hefur mikla hæfileika til að hjálpa öðrum og það mun færa þér mikla gleði og ást á næstu mánuðum og opna fyrir þer óvæntar dyr.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. Þú þrífst þó þú kannski skiljir það ekki á spennu og stressi, því þá stendurðu upp og gerir helst allt fyrir hádegi. Að sjálfsögðu tekurðu oft rangar ákvarðanir í stresssinu en átt eftir að verða svo ofboðslega fljótur að leysa útúr því. Það er lausn á öllu sem er að hrjá þig þessa dagana, segðu bara skýrt hvað þú vilt og settu ekki upp neitt leikrit til að fela það sem þú raunverulega óskar. Þú átt eftir að hafa marga fylgjendur sem líta upp til þín og alltaf verðurðu samt jafn hissa á því. Það eru margir í þessu merki sem lenda í því að fá það sem ég kalla langtíma taugaáfall, eitthvað sem er búið að hrúgast upp í langan tíma og þú hefur ekki tekist á við, heldur bara haldið áfram eins og víkingur. En það er allt í lagi að gráta og leyfa sér að vera vanmáttugur bara til að slaka á spennunni. En standa svo aftur upp þegar þú hefur hreinsað sál og líkama og halda áfram. Það var ein vinkona mín sem sagði við mig að þeir sem gráta fá ekki krabbamein, ég veit ekki hvort það er vísindalega sannað eða ekki, en það er staðreynd að það eru önnur efni í sorgartárum en gleðitárum. Svo sýndu núna þína gleði, sorg og allt þar á milli og ekki leyfa þráhyggjunni ná tökum á þér. Þú hefur mikla hæfileika til að hjálpa öðrum og það mun færa þér mikla gleði og ást á næstu mánuðum og opna fyrir þer óvæntar dyr.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira