Októberspá Siggu Kling – Hrúturinn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. Þú þrífst þó þú kannski skiljir það ekki á spennu og stressi, því þá stendurðu upp og gerir helst allt fyrir hádegi. Að sjálfsögðu tekurðu oft rangar ákvarðanir í stresssinu en átt eftir að verða svo ofboðslega fljótur að leysa útúr því. Það er lausn á öllu sem er að hrjá þig þessa dagana, segðu bara skýrt hvað þú vilt og settu ekki upp neitt leikrit til að fela það sem þú raunverulega óskar. Þú átt eftir að hafa marga fylgjendur sem líta upp til þín og alltaf verðurðu samt jafn hissa á því. Það eru margir í þessu merki sem lenda í því að fá það sem ég kalla langtíma taugaáfall, eitthvað sem er búið að hrúgast upp í langan tíma og þú hefur ekki tekist á við, heldur bara haldið áfram eins og víkingur. En það er allt í lagi að gráta og leyfa sér að vera vanmáttugur bara til að slaka á spennunni. En standa svo aftur upp þegar þú hefur hreinsað sál og líkama og halda áfram. Það var ein vinkona mín sem sagði við mig að þeir sem gráta fá ekki krabbamein, ég veit ekki hvort það er vísindalega sannað eða ekki, en það er staðreynd að það eru önnur efni í sorgartárum en gleðitárum. Svo sýndu núna þína gleði, sorg og allt þar á milli og ekki leyfa þráhyggjunni ná tökum á þér. Þú hefur mikla hæfileika til að hjálpa öðrum og það mun færa þér mikla gleði og ást á næstu mánuðum og opna fyrir þer óvæntar dyr.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. Þú þrífst þó þú kannski skiljir það ekki á spennu og stressi, því þá stendurðu upp og gerir helst allt fyrir hádegi. Að sjálfsögðu tekurðu oft rangar ákvarðanir í stresssinu en átt eftir að verða svo ofboðslega fljótur að leysa útúr því. Það er lausn á öllu sem er að hrjá þig þessa dagana, segðu bara skýrt hvað þú vilt og settu ekki upp neitt leikrit til að fela það sem þú raunverulega óskar. Þú átt eftir að hafa marga fylgjendur sem líta upp til þín og alltaf verðurðu samt jafn hissa á því. Það eru margir í þessu merki sem lenda í því að fá það sem ég kalla langtíma taugaáfall, eitthvað sem er búið að hrúgast upp í langan tíma og þú hefur ekki tekist á við, heldur bara haldið áfram eins og víkingur. En það er allt í lagi að gráta og leyfa sér að vera vanmáttugur bara til að slaka á spennunni. En standa svo aftur upp þegar þú hefur hreinsað sál og líkama og halda áfram. Það var ein vinkona mín sem sagði við mig að þeir sem gráta fá ekki krabbamein, ég veit ekki hvort það er vísindalega sannað eða ekki, en það er staðreynd að það eru önnur efni í sorgartárum en gleðitárum. Svo sýndu núna þína gleði, sorg og allt þar á milli og ekki leyfa þráhyggjunni ná tökum á þér. Þú hefur mikla hæfileika til að hjálpa öðrum og það mun færa þér mikla gleði og ást á næstu mánuðum og opna fyrir þer óvæntar dyr.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira