Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Jakob Bjarnar skrifar 24. september 2018 10:15 Bjarni Már er ósáttur við það hvernig umræðan hefur þróast og vonar að úttekt muni leiða hið rétta í ljós. fréttablaðið/GVA/ERNIR Bjarni Már Júlíusson, fráfarandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfyrirtækis OR, segir málið komið í farveg sem hann er sáttur við. „Ég er ánægður með það að málið sé komið í farveg. Gerð verður úttekt á málinu öllu og ég óttast það ekki,“ segir Bjarni Már í samtali við Vísi.Flókin atburðarás Eins og fram hefur komið var Bjarna Má vikið frá störfum eftir fund Bjarna Bjarnasonar forstjóra OR og Áslaugu Thelmu Einarsdóttur og eiginmanns hennar Einars Bárðarsonar. Þau hjónin eru afar ósátt við það að Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum hjá ON. Áslaug Thelma hefur sagt uppsögn sína fullkomlega tilhæfulausa og ætlar að sækja rétt sinn.Hér er atburðarás hins fremur flókna máls rakin. Stjórn OR hefur haft málið til umfjöllunar og efnt hefur verið úttektar á málinu öllu. Bjarni fagnar því en vill ekki tjá sig um málið að öðru leyti. Þó liggur fyrir að hans útleggingar á því hvers vegna Áslaug Thelma var látin fara frá fyrirtækinu ríma ekki við sýn Áslaugar á aðdraganda þess. Ekki öll kurl komin til grafar Bjarni Már vísar til þess að hann sé bundinn trúnaði og vill ekki fara yfir það hvernig það horfir við sér. En, fagnar úttekt á málinu, eins og áður sagði.„Ég treysti því að þar sé rými fyrir staðreyndir málsins.“ Vísir hafði eftir Bjarna fljótlega eftir að málið kom upp að hann sé ekki sá dónakall sem fólk vill ætla. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar með aðkomu utanaðkomandi sérfræðinga mun annast rannsóknina en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöðu þeirrar úttektar er að vænta. Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, óskaði eftir því að stíga tímabundið til hliðar meðan úttektin fer fram, sem snýr meðal annars að vinnustaðamenningu hjá Orkuveitunni. Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, hefur verið ráðin forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða. Borgarstjórn MeToo Orkumál Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Bjarni Már Júlíusson, fráfarandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfyrirtækis OR, segir málið komið í farveg sem hann er sáttur við. „Ég er ánægður með það að málið sé komið í farveg. Gerð verður úttekt á málinu öllu og ég óttast það ekki,“ segir Bjarni Már í samtali við Vísi.Flókin atburðarás Eins og fram hefur komið var Bjarna Má vikið frá störfum eftir fund Bjarna Bjarnasonar forstjóra OR og Áslaugu Thelmu Einarsdóttur og eiginmanns hennar Einars Bárðarsonar. Þau hjónin eru afar ósátt við það að Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum hjá ON. Áslaug Thelma hefur sagt uppsögn sína fullkomlega tilhæfulausa og ætlar að sækja rétt sinn.Hér er atburðarás hins fremur flókna máls rakin. Stjórn OR hefur haft málið til umfjöllunar og efnt hefur verið úttektar á málinu öllu. Bjarni fagnar því en vill ekki tjá sig um málið að öðru leyti. Þó liggur fyrir að hans útleggingar á því hvers vegna Áslaug Thelma var látin fara frá fyrirtækinu ríma ekki við sýn Áslaugar á aðdraganda þess. Ekki öll kurl komin til grafar Bjarni Már vísar til þess að hann sé bundinn trúnaði og vill ekki fara yfir það hvernig það horfir við sér. En, fagnar úttekt á málinu, eins og áður sagði.„Ég treysti því að þar sé rými fyrir staðreyndir málsins.“ Vísir hafði eftir Bjarna fljótlega eftir að málið kom upp að hann sé ekki sá dónakall sem fólk vill ætla. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar með aðkomu utanaðkomandi sérfræðinga mun annast rannsóknina en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöðu þeirrar úttektar er að vænta. Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, óskaði eftir því að stíga tímabundið til hliðar meðan úttektin fer fram, sem snýr meðal annars að vinnustaðamenningu hjá Orkuveitunni. Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, hefur verið ráðin forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða.
Borgarstjórn MeToo Orkumál Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25