Fótbolti

Myndaveisla: Þjóðverjar sterkari í Laugardalnum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Sif undirbýr sig fyrir langt innkast.
Sif undirbýr sig fyrir langt innkast. vísir/daníel

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum í toppslag á Laugardalsvelli í kvöld en leikið var fyrir fullum velli.

Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti á HM en nú þarf liðið að vinna Tékkland á þriðjudaginn til þess að tryggja sér sæti í umspili um sæti á HM.

Daníel Þór, ljósmyndari Vísis, var vopnaður myndavélinni í Laugardalnum í dag og hér að neðan má sjá afraksturinn.

Berglind Björg í baráttunni við markvörð Þjóðverja. vísir/daníel
Sara Björk mundar skotfótinn. vísir/daníel
Guðrún í baráttunni. vísir/daníel
Hafnfirðingarnir klappa saman lófum. vísir/daníel
Fanndís pressar fyrir framan fulla stúku. vísir/daníel
Íslensku leikmennirnir benda í allar áttir. vísir/daníel
Agla María kom inn á sem varamaður. Hér er hún í baráttunni. vísir/daníel
Fangar augnablikið þessi. vísir/daníel


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.