Fótbolti

Myndaveisla: Þjóðverjar sterkari í Laugardalnum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Sif undirbýr sig fyrir langt innkast.
Sif undirbýr sig fyrir langt innkast. vísir/daníel
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum í toppslag á Laugardalsvelli í kvöld en leikið var fyrir fullum velli.

Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti á HM en nú þarf liðið að vinna Tékkland á þriðjudaginn til þess að tryggja sér sæti í umspili um sæti á HM.

Daníel Þór, ljósmyndari Vísis, var vopnaður myndavélinni í Laugardalnum í dag og hér að neðan má sjá afraksturinn.

Berglind Björg í baráttunni við markvörð Þjóðverja.vísir/daníel
Sara Björk mundar skotfótinn.vísir/daníel
Guðrún í baráttunni.vísir/daníel
Hafnfirðingarnir klappa saman lófum.vísir/daníel
Fanndís pressar fyrir framan fulla stúku.vísir/daníel
Íslensku leikmennirnir benda í allar áttir.vísir/daníel
Agla María kom inn á sem varamaður. Hér er hún í baráttunni.vísir/daníel
Fangar augnablikið þessi.vísir/daníelFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.