Tónlist

Magni kominn í nýtt band sem gefur út lagið Á augabragði

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fyrsta lagið frá Magna í töluverðan tíma.
Fyrsta lagið frá Magna í töluverðan tíma.

Magni Ásgeirsson og bandið Svartfell hafa gefið út lag saman og ber það nafnið Á augabragði.

Svartfell er hugarfóstur Magna, Vals Halldórssonar trommara og Arnars Tryggvasonar hljómborðsleikara.

Lagið er eftir Magna Ásgeirsson og textinn eftir Ásgrím Inga Arngrímsson.

En lítið hefur farið fyrir Magna í lagaútgáfu undanfarin ár en hér að neðan má hlusta á þetta nýja lag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.