Sneri aftur með stæl í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. ágúst 2018 11:00 Simone Biles var í sægrænu búningi sem var tiil að sýna fórnarlömbunum samstöðu. vísir/getty Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira
Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty
Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira