Sneri aftur með stæl í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. ágúst 2018 11:00 Simone Biles var í sægrænu búningi sem var tiil að sýna fórnarlömbunum samstöðu. vísir/getty Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Sjá meira
Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty
Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Sjá meira