Vök gefur út nýtt lag Stefán Árni Pálsson skrifar 3. ágúst 2018 12:30 Nýtt lag frá Vök. Hljómsveitin Vök gefur í dag út nýtt lag sem ber heitið Autopilot og gefur góð fyrirheit um væntanlega plötu frá sveitinni. Lagið var hljóðritað í London með upptökustjóranum James Earp sem er marg verðlaunaður upptökustjóri best þekktur fyrir verkefni með Gryffin og Nina Nesbitt. Autopilot er það fyrsta sem við fáum að heyra af nýju efni frá Vök síðan þau gáfu út breiðskífu sína Figure snemma árs 2017 en sveitin vann einmitt plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í raftónlistar flokknum en sveitin var tilnefnd til fimm verðlauna. Vök er stödd í Þýskalandi sem stendur að spila á síðustu tónlistarhátíðum sumarsins og stefnir á tónleika í Bandaríkjunum í haust og á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni hér heima í Nóvember ásamt því að vinna að nýrri plötu. Hér að neðan má hlust á lagið sem er komið inn á Spotify. Tónlist Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin Vök gefur í dag út nýtt lag sem ber heitið Autopilot og gefur góð fyrirheit um væntanlega plötu frá sveitinni. Lagið var hljóðritað í London með upptökustjóranum James Earp sem er marg verðlaunaður upptökustjóri best þekktur fyrir verkefni með Gryffin og Nina Nesbitt. Autopilot er það fyrsta sem við fáum að heyra af nýju efni frá Vök síðan þau gáfu út breiðskífu sína Figure snemma árs 2017 en sveitin vann einmitt plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í raftónlistar flokknum en sveitin var tilnefnd til fimm verðlauna. Vök er stödd í Þýskalandi sem stendur að spila á síðustu tónlistarhátíðum sumarsins og stefnir á tónleika í Bandaríkjunum í haust og á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni hér heima í Nóvember ásamt því að vinna að nýrri plötu. Hér að neðan má hlust á lagið sem er komið inn á Spotify.
Tónlist Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira