Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour