Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour