Margt um manninn við sýningaropnun KYRRÐ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. júlí 2018 13:30 Sýningin KYRRÐ mun standa yfir til 12. ágúst næstkomandi. Mynd/Owen Fiene Myndlistakonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnaði um helgina einkasýningu sína KYRRÐ í Kjallaranum í versluninni Geysir Heima. Á opnuninni spilaði Gréta Rún Snorradóttir fyrir sýningargesti. Léttar veitingar voru í boði og eins og sést á myndunum var gleðin við völd á Skólavörðustígnum þetta kvöld. „Jóna Hlíf sýnir ný verk sem samanstanda af gólfskúlptúrum og textaverkum. Á sýningunni er unnið út frá nýrri frásögn og með nýja efniviði. Í forgrunni er leikur með konseptin "afstrakt" og "form" með hliðsjón af því hvað felst í að eitthvað sé staðbundið. Líkt og í fyrri verkum Jónu Hlífar er einnig unnið með tungumálið, orð og samspil ljóss, forms og lita,“ segir um sýninguna.Jóna Hlíf Halldórsdóttir ásamt sýningargestum.Mynd/Owen Fiene„Öll verkin tengjast endurminningum um staði á eða nálægt hálendi úr misgömlum ferðalögum. Að baki hverju verki er mynd af stað sem reynt er að lýsa í eins fáum orðum og hægt er, með því að draga fram kjarnann úr endurminningunni af upplifuninni. Það sem sameinar eru heiðríkja, tærleiki og kyrrð - að minnsta kosti í huganum.“ Sýningin mun standa yfir til 12. ágúst næstkomandi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Owen Fiene tók á opnunarkvöldinu. Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Myndlistakonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnaði um helgina einkasýningu sína KYRRÐ í Kjallaranum í versluninni Geysir Heima. Á opnuninni spilaði Gréta Rún Snorradóttir fyrir sýningargesti. Léttar veitingar voru í boði og eins og sést á myndunum var gleðin við völd á Skólavörðustígnum þetta kvöld. „Jóna Hlíf sýnir ný verk sem samanstanda af gólfskúlptúrum og textaverkum. Á sýningunni er unnið út frá nýrri frásögn og með nýja efniviði. Í forgrunni er leikur með konseptin "afstrakt" og "form" með hliðsjón af því hvað felst í að eitthvað sé staðbundið. Líkt og í fyrri verkum Jónu Hlífar er einnig unnið með tungumálið, orð og samspil ljóss, forms og lita,“ segir um sýninguna.Jóna Hlíf Halldórsdóttir ásamt sýningargestum.Mynd/Owen Fiene„Öll verkin tengjast endurminningum um staði á eða nálægt hálendi úr misgömlum ferðalögum. Að baki hverju verki er mynd af stað sem reynt er að lýsa í eins fáum orðum og hægt er, með því að draga fram kjarnann úr endurminningunni af upplifuninni. Það sem sameinar eru heiðríkja, tærleiki og kyrrð - að minnsta kosti í huganum.“ Sýningin mun standa yfir til 12. ágúst næstkomandi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Owen Fiene tók á opnunarkvöldinu.
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira