Von á lægðum annan hvern dag út næstu viku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júní 2018 11:42 Það gæti rignt og blásið á landsmenn út næstu viku. VÍSIR/GVA Landsmenn ættu að njóta veðursins í dag því að von er á lægðagangi út næstu viku. Helst mun sjá til sólar á Norðausturlandi og Austurlandi.Skaplegt veður er víða um land og á höfuðborgarsvæðinu er glampasól, varla ský á himni og slefar hitinn meira að segja yfir tveggja stafa töluna.„Í dag er bjartur og fallegur dagur í vændum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðingsins á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir þó einnig að á morgun muni veðrið breytast talsvert.„Það er bara lægðagangur alla næstu viku,“ segir Björn Sævar Einarsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi um veðrið framundan.„Það kemur lægð annan hvern dag. Það rétt dúrar á milli,“ segir Björn.Lægðunum fylgir úrkoma sem að sögn Björns Sævars mun aðallega vera sunnan- og vestanlands. Þá sérstaklega næstkomandi miðvikudag þar sem útlit er fyrir „austanslagveðursrigningu um mest allt land.“Helst er útlit fyrir að norðaustur- og austurlandi fari best út úr lægðaganginum sem framundan er og eru þokkalegar líkur á sólskyni og þurrviðri á þeim slóðum um helgina.„En svo er rigning þar líka á mánudag,“ segir Björn Sævar. Svona verður veðrið klukkan fimm í dag.Veðurhorfur á landinuNorðvestan 3-10 m/s og víða léttskýjað í dag. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast sunnanlands. Vaxandi sunnanátt í nótt, 8-15 og rigning um landið vestanvert á morgun, en heldur hægari suðvestanátt og lengst af þurrt austantil. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag:Suðvestan 5-13 m/s. Bjart veður NA- og A-lands, annars skýjað og súld eða rigning framan af degi. Hiti 7 til 12 stig en allt að 20 á Austurlandi.Á laugardag:Suðlæg átt, 5-13, og fer að rigna, fyrst SV-til, en þurrt NA-lands fram á kvöld. Hiti 8 til 12 stig, en 12 til 17 um landið NA-vert.Á sunnudag:Suðvestanátt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Víða rigning um kvöldið. Hiti 8 til 12 stig, en 12 til 20 um landið NA-vertÁ mánudag:Vestlæg átt, 5-13, með rigningu um nær allt land, mest á Norðurlandi. Hiti 6 til 12 stig.Á þriðjudag:Suðvestanátt og skúrir vestantil á landinu en bjartviðri austanlands. Hiti 6 til 12 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Útlit fyrir austanslagveðursrigningu um mest allt land. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira
Landsmenn ættu að njóta veðursins í dag því að von er á lægðagangi út næstu viku. Helst mun sjá til sólar á Norðausturlandi og Austurlandi.Skaplegt veður er víða um land og á höfuðborgarsvæðinu er glampasól, varla ský á himni og slefar hitinn meira að segja yfir tveggja stafa töluna.„Í dag er bjartur og fallegur dagur í vændum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðingsins á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir þó einnig að á morgun muni veðrið breytast talsvert.„Það er bara lægðagangur alla næstu viku,“ segir Björn Sævar Einarsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi um veðrið framundan.„Það kemur lægð annan hvern dag. Það rétt dúrar á milli,“ segir Björn.Lægðunum fylgir úrkoma sem að sögn Björns Sævars mun aðallega vera sunnan- og vestanlands. Þá sérstaklega næstkomandi miðvikudag þar sem útlit er fyrir „austanslagveðursrigningu um mest allt land.“Helst er útlit fyrir að norðaustur- og austurlandi fari best út úr lægðaganginum sem framundan er og eru þokkalegar líkur á sólskyni og þurrviðri á þeim slóðum um helgina.„En svo er rigning þar líka á mánudag,“ segir Björn Sævar. Svona verður veðrið klukkan fimm í dag.Veðurhorfur á landinuNorðvestan 3-10 m/s og víða léttskýjað í dag. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast sunnanlands. Vaxandi sunnanátt í nótt, 8-15 og rigning um landið vestanvert á morgun, en heldur hægari suðvestanátt og lengst af þurrt austantil. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag:Suðvestan 5-13 m/s. Bjart veður NA- og A-lands, annars skýjað og súld eða rigning framan af degi. Hiti 7 til 12 stig en allt að 20 á Austurlandi.Á laugardag:Suðlæg átt, 5-13, og fer að rigna, fyrst SV-til, en þurrt NA-lands fram á kvöld. Hiti 8 til 12 stig, en 12 til 17 um landið NA-vert.Á sunnudag:Suðvestanátt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Víða rigning um kvöldið. Hiti 8 til 12 stig, en 12 til 20 um landið NA-vertÁ mánudag:Vestlæg átt, 5-13, með rigningu um nær allt land, mest á Norðurlandi. Hiti 6 til 12 stig.Á þriðjudag:Suðvestanátt og skúrir vestantil á landinu en bjartviðri austanlands. Hiti 6 til 12 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Útlit fyrir austanslagveðursrigningu um mest allt land.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira