Lengja viðmið um afgreiðslutíma umsókna um dvalarleyfi og ríkisborgararétt Atli Ísleifsson skrifar 19. júní 2018 17:24 Fjöldi umsókna um fyrstu dvalarleyfi og endurnýjanir jókst um fjórðung árið 2016 og önnur 25 prósent á síðasta ári. Fréttablaðið/Stefán Útlendingastofnun hefur ákveðið að lengja viðmið um afgreiðslutíma fyrir umsókn um fyrsta dvalarleyfi úr níutíu dögum í 180 daga. Þetta er gert vegna mikillar fjölgunar umsókna. Á heimasíðu Útlendingastofnunar kemur fram að einnig hafi verið ákveðið að lengja viðmið um afgreiðslutíma umsóknir um íslenskan ríkisborgararétt úr sex til átta mánuðum í tólf mánuði. Umsóknir verði þó afgreiddar jafn hratt og stofnuninni er unnt. Fjöldi umsókna um fyrstu dvalarleyfi og endurnýjanir jókst um fjórðung árið 2016 og önnur 25 prósent á síðasta ári, að því er fram kemur á síðu stofnunarinnar. „Í tölum þýðir þetta fjölgun úr 3.735 í 5.850 umsóknir milli áranna 2015 og 2017. Á sama tíma hefur stofnunin ekki getað fjölgað starfsfólki á leyfasviði eins og nauðsynlegt væri til að viðhalda sama afgreiðsluhraða og áður og fyrir vikið hefur biðtími umsækjenda lengst. Þannig voru 85% allra umsókna árið 2017 afgreiddar innan 90 daga en það sem af er árinu 2018 hefur hlutfallið farið niður í 70%. Umsóknum sem bíða afgreiðslu hefur samhliða fjölgað mjög og eru nú rúmlega 1.700. Í ljósi þessa hefur viðmið um afgreiðslutíma fyrir umsókn um fyrsta dvalarleyfi verið lengt úr 90 dögum í 180 daga. Með öðrum orðum verður umsækjandi um fyrsta dvalarleyfi að gera ráð fyrir að liðið geti allt að 180 dagar frá því að greitt hefur verið fyrir umsókn þar til hún er tekin til vinnslu. Áfram verður miðað við að umsókn um endurnýjun dvalarleyfis verði tekin til vinnslu innan 90 daga frá því að greitt er fyrir umsókn. Þá verða árstíðabundin leyfi líkt og dvalarleyfi vegna náms sett í forgang,“ segir í fréttinni á vef Útlendingastofnunar. Ennfremur segir að umsóknum um íslenskan ríkisborgararétt hafi sömuleiðis fjölgað á síðustu árum og voru um 1.100 á síðasta ári. Umsóknir um ríkisborgararétt sem lagðar hafa verið fyrir Alþingi hafa hækkað umtalsvert á síðustu árum, úr 12 prósent árið 2015 í 28 prósent á síðasta ári. Tengdar fréttir Pryor og Danero orðnir íslenskir ríkisborgarar Collin Anthony Pryor og Danero Thomas öðluðust í dag ríkisborgararétt og munu því spila sem Íslendingar í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 11. júní 2018 22:58 Lagt til að 69 fái íslenskan ríkisborgararétt Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að 69 einstaklingum verði veittur ríkisborgararéttur áður en þingi verður frestað. 11. júní 2018 21:20 Átti að vera vísað úr landi í nótt en fær ríkisborgararétt í staðinn Hælisleitandinn Nargiza Salimova, sem hafði fengið tilkynningu um að henni yrði vísað úr landi í nótt, mun að öllum líkindum verða íslenskur ríkisborgari á morgun. 11. júní 2018 22:09 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Sjá meira
Útlendingastofnun hefur ákveðið að lengja viðmið um afgreiðslutíma fyrir umsókn um fyrsta dvalarleyfi úr níutíu dögum í 180 daga. Þetta er gert vegna mikillar fjölgunar umsókna. Á heimasíðu Útlendingastofnunar kemur fram að einnig hafi verið ákveðið að lengja viðmið um afgreiðslutíma umsóknir um íslenskan ríkisborgararétt úr sex til átta mánuðum í tólf mánuði. Umsóknir verði þó afgreiddar jafn hratt og stofnuninni er unnt. Fjöldi umsókna um fyrstu dvalarleyfi og endurnýjanir jókst um fjórðung árið 2016 og önnur 25 prósent á síðasta ári, að því er fram kemur á síðu stofnunarinnar. „Í tölum þýðir þetta fjölgun úr 3.735 í 5.850 umsóknir milli áranna 2015 og 2017. Á sama tíma hefur stofnunin ekki getað fjölgað starfsfólki á leyfasviði eins og nauðsynlegt væri til að viðhalda sama afgreiðsluhraða og áður og fyrir vikið hefur biðtími umsækjenda lengst. Þannig voru 85% allra umsókna árið 2017 afgreiddar innan 90 daga en það sem af er árinu 2018 hefur hlutfallið farið niður í 70%. Umsóknum sem bíða afgreiðslu hefur samhliða fjölgað mjög og eru nú rúmlega 1.700. Í ljósi þessa hefur viðmið um afgreiðslutíma fyrir umsókn um fyrsta dvalarleyfi verið lengt úr 90 dögum í 180 daga. Með öðrum orðum verður umsækjandi um fyrsta dvalarleyfi að gera ráð fyrir að liðið geti allt að 180 dagar frá því að greitt hefur verið fyrir umsókn þar til hún er tekin til vinnslu. Áfram verður miðað við að umsókn um endurnýjun dvalarleyfis verði tekin til vinnslu innan 90 daga frá því að greitt er fyrir umsókn. Þá verða árstíðabundin leyfi líkt og dvalarleyfi vegna náms sett í forgang,“ segir í fréttinni á vef Útlendingastofnunar. Ennfremur segir að umsóknum um íslenskan ríkisborgararétt hafi sömuleiðis fjölgað á síðustu árum og voru um 1.100 á síðasta ári. Umsóknir um ríkisborgararétt sem lagðar hafa verið fyrir Alþingi hafa hækkað umtalsvert á síðustu árum, úr 12 prósent árið 2015 í 28 prósent á síðasta ári.
Tengdar fréttir Pryor og Danero orðnir íslenskir ríkisborgarar Collin Anthony Pryor og Danero Thomas öðluðust í dag ríkisborgararétt og munu því spila sem Íslendingar í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 11. júní 2018 22:58 Lagt til að 69 fái íslenskan ríkisborgararétt Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að 69 einstaklingum verði veittur ríkisborgararéttur áður en þingi verður frestað. 11. júní 2018 21:20 Átti að vera vísað úr landi í nótt en fær ríkisborgararétt í staðinn Hælisleitandinn Nargiza Salimova, sem hafði fengið tilkynningu um að henni yrði vísað úr landi í nótt, mun að öllum líkindum verða íslenskur ríkisborgari á morgun. 11. júní 2018 22:09 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Sjá meira
Pryor og Danero orðnir íslenskir ríkisborgarar Collin Anthony Pryor og Danero Thomas öðluðust í dag ríkisborgararétt og munu því spila sem Íslendingar í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 11. júní 2018 22:58
Lagt til að 69 fái íslenskan ríkisborgararétt Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að 69 einstaklingum verði veittur ríkisborgararéttur áður en þingi verður frestað. 11. júní 2018 21:20
Átti að vera vísað úr landi í nótt en fær ríkisborgararétt í staðinn Hælisleitandinn Nargiza Salimova, sem hafði fengið tilkynningu um að henni yrði vísað úr landi í nótt, mun að öllum líkindum verða íslenskur ríkisborgari á morgun. 11. júní 2018 22:09