Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum 1. júní 2018 09:00 Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. Þú ert krefjandi orka sem hefur þörf fyrir mikla ást og ef þér ekki finnst ekki ástvinur þinn vera að gefa þér power verðurðu innantóm manneskja sem missir þann kraft sem þú þarft til að gera það sem þú vilt. Þú ert á miklu breytingaskeiði þetta tímabil og það gefur þér mikla möguleika til að breyta bæði útliti og atgervi þínu en ef þú finnur fyrir leiða eða álíka hugsaðu þig þá vel um áður en þú ferð í klippingu eða aðra útlitsbreytingu, sjáðu bara bara Britney Spears hún var ekkert sérstaklega ánægð með það sem hún gerði þegar hún rakaði af sér hárið! Í allri hlýju þinni og atgervi þráirðu að vera svolítið ábyrgðarlaus og rómantísk þó það eigi ekki alltaf við, en það er eins og það sé ákveðinn stoppari í orkunni þinn sem leyfir þér ekki að fara alla leið. Það er svo hundleiðinlegt að hafa samviskubit yfir sjálfum sér og ritskoða allt sem maður gerir svo steinhættu því, af því að þá sérðu að regnboginn er yfir þér og þá skaltu óska þér. Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum því þú ert að fara inn í tímabil sem gefur þér lausn og ef þú ert að leita þér að samastað þá er það líka að koma. Í ástinni ávinnur þú þér marga aðdáendur því þú hefur hjarta úr gulli, en ef einhver svíkur þig hefurðu of mikið minni. Ég er fædd 20 maí og er með rísandi Merkúr í Tvíbura sem gefur mér svo dásamlegt minnisleysi að ég hef lent í því að muna ekki eftir gömlum kærustum sem hafa nálgast mig og hafa sagt manstu ekki eftir mér? Þá segi ég alltaf þessi orð: „þú hefur grennst“ og þá er öllum sama hvort ég muni eftir þeim eða ekki. Setningin til þín er, taktu lífið ekki of alvarlega þú kemst ekki lifandi frá því hvort sem er. Kossar og faðmlag, Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. Þú ert krefjandi orka sem hefur þörf fyrir mikla ást og ef þér ekki finnst ekki ástvinur þinn vera að gefa þér power verðurðu innantóm manneskja sem missir þann kraft sem þú þarft til að gera það sem þú vilt. Þú ert á miklu breytingaskeiði þetta tímabil og það gefur þér mikla möguleika til að breyta bæði útliti og atgervi þínu en ef þú finnur fyrir leiða eða álíka hugsaðu þig þá vel um áður en þú ferð í klippingu eða aðra útlitsbreytingu, sjáðu bara bara Britney Spears hún var ekkert sérstaklega ánægð með það sem hún gerði þegar hún rakaði af sér hárið! Í allri hlýju þinni og atgervi þráirðu að vera svolítið ábyrgðarlaus og rómantísk þó það eigi ekki alltaf við, en það er eins og það sé ákveðinn stoppari í orkunni þinn sem leyfir þér ekki að fara alla leið. Það er svo hundleiðinlegt að hafa samviskubit yfir sjálfum sér og ritskoða allt sem maður gerir svo steinhættu því, af því að þá sérðu að regnboginn er yfir þér og þá skaltu óska þér. Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum því þú ert að fara inn í tímabil sem gefur þér lausn og ef þú ert að leita þér að samastað þá er það líka að koma. Í ástinni ávinnur þú þér marga aðdáendur því þú hefur hjarta úr gulli, en ef einhver svíkur þig hefurðu of mikið minni. Ég er fædd 20 maí og er með rísandi Merkúr í Tvíbura sem gefur mér svo dásamlegt minnisleysi að ég hef lent í því að muna ekki eftir gömlum kærustum sem hafa nálgast mig og hafa sagt manstu ekki eftir mér? Þá segi ég alltaf þessi orð: „þú hefur grennst“ og þá er öllum sama hvort ég muni eftir þeim eða ekki. Setningin til þín er, taktu lífið ekki of alvarlega þú kemst ekki lifandi frá því hvort sem er. Kossar og faðmlag, Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira