Vorspá Siggu Kling – Nautið: Þú gerir upp gömul vandamál 4. maí 2018 09:00 Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. Það eru töfrar sem munu mæta þér í þínum mánuði sem sýna þér svart á hvítu úr hverju þú ert búinn til og þessi bullandi orka í sálu þinni brýst út og lætur þig taka margar ákvarðanir sem þú bjóst ekki við þú myndir taka að þú verður hissa á sjálfri þér. Því atburðarrásin verður eins og í margbrotinni bíómynd sem kemur þér á óvart og þú kynnist nýrri hlið á þér sem hefur samt alltaf verið þarna en þú hefur ekki fattað væri til, þvílíkt flæði og þvílíkur straumur! Þú gerir upp gömul vandamál og tekur ákvörðun um að svipaðir erfiðleikar sem þú hefur þurft að horfast í augu við verði ekki á vegi þínum aftur og þú setur þig í stellingar bardaganauts, tekur nautabanann niður sama hvaða merking felst í því fyrir þig og það sem er langbest er að þú hleypir allri hræðslu út og ögrar sjálfum þér, hversu dásamlegt er það? Núna fyrst kemur hreyfing á hlutina og að hika er það sama og að tapa; þegar þú færð hugmynd skaltu gera eitthvað í henni innan fimm mínútna því hvatvísi er eitthvað sem þú skalt tileinka þér á næstu mánuðum. Ef þú ert í sambandi eða á lausu er mjög mikilvægt þú skoðir að þú sért ekki móðir eða faðir elskhuga þíns eða maka og þarft þar af leiðandi hvorki að bjarga eða passa upp á neinn sem er tengdur þér í ástinni, heldur leyfðu ástinni bara að gerast því það eina sem þú þarft elsku hjartans þú er einfaldlega að vera þú sjálfur og sleppa allri stjórnsemi. Þú þarft svo aldeilis ekki að sanna þig fyrir neinu eða neinum, hvort þú sért best í að baka kökur, steikja kjúkling eða redda öllu eða öllum, því um leið og þú hættir að vera verndari allra í kringum þig þá byrjar nýtt líf bæði fyrir þig og alla þá sem eru undir þinni umhyggju. Ekki kjósa að hafa aðra sjálfkrafa undir verndarvæng þínum því það leiðir svo oft til þess að fólk stólar of mikið á þig og veit þess vegna ekki hvaða styrk það sjálft hefur. Ef þú þráir eitthvað nógu heitt mun það rætast mjög fljótlega, alveg jafnt hefurðu líka afl til að snúa við kraftinum í það að finna starf við þitt hæfi því að ef þú eyðir alltaf orkunni í alla aðra hefurðu ekki kraft í að láta þitt eigið ljós skína og líka ef þú kærir þig um ástina, þá mun ástin kæra sig um þig. Setningin þín elskan mín er: Þú þarft að þora til að skora! Knús og kossar, þín Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. Það eru töfrar sem munu mæta þér í þínum mánuði sem sýna þér svart á hvítu úr hverju þú ert búinn til og þessi bullandi orka í sálu þinni brýst út og lætur þig taka margar ákvarðanir sem þú bjóst ekki við þú myndir taka að þú verður hissa á sjálfri þér. Því atburðarrásin verður eins og í margbrotinni bíómynd sem kemur þér á óvart og þú kynnist nýrri hlið á þér sem hefur samt alltaf verið þarna en þú hefur ekki fattað væri til, þvílíkt flæði og þvílíkur straumur! Þú gerir upp gömul vandamál og tekur ákvörðun um að svipaðir erfiðleikar sem þú hefur þurft að horfast í augu við verði ekki á vegi þínum aftur og þú setur þig í stellingar bardaganauts, tekur nautabanann niður sama hvaða merking felst í því fyrir þig og það sem er langbest er að þú hleypir allri hræðslu út og ögrar sjálfum þér, hversu dásamlegt er það? Núna fyrst kemur hreyfing á hlutina og að hika er það sama og að tapa; þegar þú færð hugmynd skaltu gera eitthvað í henni innan fimm mínútna því hvatvísi er eitthvað sem þú skalt tileinka þér á næstu mánuðum. Ef þú ert í sambandi eða á lausu er mjög mikilvægt þú skoðir að þú sért ekki móðir eða faðir elskhuga þíns eða maka og þarft þar af leiðandi hvorki að bjarga eða passa upp á neinn sem er tengdur þér í ástinni, heldur leyfðu ástinni bara að gerast því það eina sem þú þarft elsku hjartans þú er einfaldlega að vera þú sjálfur og sleppa allri stjórnsemi. Þú þarft svo aldeilis ekki að sanna þig fyrir neinu eða neinum, hvort þú sért best í að baka kökur, steikja kjúkling eða redda öllu eða öllum, því um leið og þú hættir að vera verndari allra í kringum þig þá byrjar nýtt líf bæði fyrir þig og alla þá sem eru undir þinni umhyggju. Ekki kjósa að hafa aðra sjálfkrafa undir verndarvæng þínum því það leiðir svo oft til þess að fólk stólar of mikið á þig og veit þess vegna ekki hvaða styrk það sjálft hefur. Ef þú þráir eitthvað nógu heitt mun það rætast mjög fljótlega, alveg jafnt hefurðu líka afl til að snúa við kraftinum í það að finna starf við þitt hæfi því að ef þú eyðir alltaf orkunni í alla aðra hefurðu ekki kraft í að láta þitt eigið ljós skína og líka ef þú kærir þig um ástina, þá mun ástin kæra sig um þig. Setningin þín elskan mín er: Þú þarft að þora til að skora! Knús og kossar, þín Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira