Verzló vann MORFÍs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. apríl 2018 23:43 Alsælt sigurlið Verzló. vísir/sh Verzlunarskóli Íslands fór með sigur af hólmi í MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í úrslitum keppninnar sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld. Aðeins munaði níu stigum á liði Verzló og liði Flensborgarskólans en heildarstigin í keppninni voru 4937. Verzló vann þó ekki á stigafjölda heldur á því að þrír af fimm dómurum keppninnar dæmdu þeim sigur. Flensborg fékk hins vegar níu stigum fleiri í keppninni en svipuð staða kom upp í fyrra; þá dæmdu fleiri dómarar Flensborg sigur en Verzló hlaut fleiri stig. Hafði Geir Finnsson, oddadómari, orð á því þegar hann kynnti úrslitin að keppnin hefði verið einhver sú jafnasta sem hann hefði dæmt. Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, var valinn ræðumaður Íslands en hann var í liði Flensborgarskólans sem atti kappi við Verzló. Ræðuefni kvöldsins var raunveruleikinn og mælti Flensborg með en Verzló á móti. Fréttin hefur verið uppfærð þar sem upplýsingar um stigafjölda og úrslitin voru ekki rétt í upphaflegri útgáfu. Morfís Framhaldsskólar Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Verzlunarskóli Íslands fór með sigur af hólmi í MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í úrslitum keppninnar sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld. Aðeins munaði níu stigum á liði Verzló og liði Flensborgarskólans en heildarstigin í keppninni voru 4937. Verzló vann þó ekki á stigafjölda heldur á því að þrír af fimm dómurum keppninnar dæmdu þeim sigur. Flensborg fékk hins vegar níu stigum fleiri í keppninni en svipuð staða kom upp í fyrra; þá dæmdu fleiri dómarar Flensborg sigur en Verzló hlaut fleiri stig. Hafði Geir Finnsson, oddadómari, orð á því þegar hann kynnti úrslitin að keppnin hefði verið einhver sú jafnasta sem hann hefði dæmt. Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, var valinn ræðumaður Íslands en hann var í liði Flensborgarskólans sem atti kappi við Verzló. Ræðuefni kvöldsins var raunveruleikinn og mælti Flensborg með en Verzló á móti. Fréttin hefur verið uppfærð þar sem upplýsingar um stigafjölda og úrslitin voru ekki rétt í upphaflegri útgáfu.
Morfís Framhaldsskólar Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira