Benedikt tekur við Satt eða logið: „Auðvelt með að ljúga sig í allar áttir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2018 10:30 Katla, Benedikt og Auðunn í tökum á þættinum í gær. Vísir „Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum,“ segir Benedikt Valsson, nýr þáttastjórnandi í þættinum Satt eða logið sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í byrjun apríl. Benedikt segist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. „Ég er mjög peppaður. Að búa til og framleiða sjónvarpsþætti er það skemmtilegasta sem ég geri þannig að þetta veður án efa algjör veisla.“ Logi Bergmann var þáttastjórnandi í fyrstu þáttaröðinni en núna tekur Benni við. „Hann setti standardinn og það væri ekkert gaman að þessu ef ég myndi ekki vilja gera þetta dass betur. Nei nei ég segi nú svona, Logi er einn af mínum æsku ædolum og gerði þetta drulluvel svo þetta verður klárlega krefjandi.“ Satt eða logið verður með sama sniði og á síðasta ári og verða þau Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorgeirsdóttir á sínum stað sem fastir keppendur. „Það er engin breyting fyrir utan að þátturinn er búinn að yngja ansi vel upp með minni innkomu. En það er fullt af nýjum gestum og Katla og Auddi eru á sínum stað. Þau eiga sem fyrr mjög auðvelt með að ljúga sig í allar áttir.“ Satt eða logið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum,“ segir Benedikt Valsson, nýr þáttastjórnandi í þættinum Satt eða logið sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í byrjun apríl. Benedikt segist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. „Ég er mjög peppaður. Að búa til og framleiða sjónvarpsþætti er það skemmtilegasta sem ég geri þannig að þetta veður án efa algjör veisla.“ Logi Bergmann var þáttastjórnandi í fyrstu þáttaröðinni en núna tekur Benni við. „Hann setti standardinn og það væri ekkert gaman að þessu ef ég myndi ekki vilja gera þetta dass betur. Nei nei ég segi nú svona, Logi er einn af mínum æsku ædolum og gerði þetta drulluvel svo þetta verður klárlega krefjandi.“ Satt eða logið verður með sama sniði og á síðasta ári og verða þau Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorgeirsdóttir á sínum stað sem fastir keppendur. „Það er engin breyting fyrir utan að þátturinn er búinn að yngja ansi vel upp með minni innkomu. En það er fullt af nýjum gestum og Katla og Auddi eru á sínum stað. Þau eiga sem fyrr mjög auðvelt með að ljúga sig í allar áttir.“
Satt eða logið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira