Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Fáðu lánaða dómgreind eða visku 2. mars 2018 09:00 Elsku hjartans tilfinningaþrungna Ljónið mitt, þú ert einhvern veginn eins og hlaðborð af öllum réttum og það er svo erfitt að útskýra þig eða þetta hlaðborð, en hversu spennandi er ekki sú manneskja sem þú í raun og veru getur ekki útskýrt? Þú kemur alltaf á óvart og sýnir stanslaust á þér nýjar hliðar. Þú ert að vaxa svo í andlegum þáttum og ert að finna svo mikla visku í því sem þú ert að gera; þú ert hér á jörðinni til þess að þróa þig og hafa áhrif allt í kringum þig með góðum sögum af því hvernig þú náðir árangri í gegnum erfiðleika, tilfinningaþrot og allt hið þunga frá myrkrinu til þess að sjá sólina aftur. Engin saga er eins mögnuð og þín svo láttu engan ráða söguþræðinum heldur hafðu trú á því að þú sért skapari ævisögunnar þinnar. Þú verður að hafa trú á þessu litla kettlingi í hjarta þínu til þess að geta öskrað eins og þetta öfluga Ljón sem við berum öll virðingu fyrir. Stundum veit maður ekki hvenær maður á að stoppa eða hversu langt maður má ganga, því að sjálfsögðu ert þú ekki fullkominn sem er líka bara svo drepleiðinlegt að vera, svo fáðu lánaða dómgreind eða visku frá þeim sem þú treystir og þú veist að bera hag þinn fyrir brjósti og ef einhver er virkilega elskaður þá ert það svo sannarlega þú og þetta merki sem þú dvelur í. Júpíter er í seglunum þínum, verður þér til halds og trausts og boðar þér lukku, þér finnst allt svo staðnað núna og þú sérð ekki alveg hvað framtíðin mun gefa þér, en framtíðin er bara ekki til elskan mín, hún er ekki til því það er bara augnablikið núna sem er til svo augnablikið ER sjálf framtíðin. Þú ert dásamleg manneskja, hreinn snillingur, hefur útgeislun eins og lítill kettlingur sem allir vilja eiga og dásama, en hentu reiðinni því hún er eina hindrunin að þeirri framtíð sem þú átt skilið.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Setningin þín er: Nei eða Já (Sigga Beinteins Ljón & Stjórnin) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Elsku hjartans tilfinningaþrungna Ljónið mitt, þú ert einhvern veginn eins og hlaðborð af öllum réttum og það er svo erfitt að útskýra þig eða þetta hlaðborð, en hversu spennandi er ekki sú manneskja sem þú í raun og veru getur ekki útskýrt? Þú kemur alltaf á óvart og sýnir stanslaust á þér nýjar hliðar. Þú ert að vaxa svo í andlegum þáttum og ert að finna svo mikla visku í því sem þú ert að gera; þú ert hér á jörðinni til þess að þróa þig og hafa áhrif allt í kringum þig með góðum sögum af því hvernig þú náðir árangri í gegnum erfiðleika, tilfinningaþrot og allt hið þunga frá myrkrinu til þess að sjá sólina aftur. Engin saga er eins mögnuð og þín svo láttu engan ráða söguþræðinum heldur hafðu trú á því að þú sért skapari ævisögunnar þinnar. Þú verður að hafa trú á þessu litla kettlingi í hjarta þínu til þess að geta öskrað eins og þetta öfluga Ljón sem við berum öll virðingu fyrir. Stundum veit maður ekki hvenær maður á að stoppa eða hversu langt maður má ganga, því að sjálfsögðu ert þú ekki fullkominn sem er líka bara svo drepleiðinlegt að vera, svo fáðu lánaða dómgreind eða visku frá þeim sem þú treystir og þú veist að bera hag þinn fyrir brjósti og ef einhver er virkilega elskaður þá ert það svo sannarlega þú og þetta merki sem þú dvelur í. Júpíter er í seglunum þínum, verður þér til halds og trausts og boðar þér lukku, þér finnst allt svo staðnað núna og þú sérð ekki alveg hvað framtíðin mun gefa þér, en framtíðin er bara ekki til elskan mín, hún er ekki til því það er bara augnablikið núna sem er til svo augnablikið ER sjálf framtíðin. Þú ert dásamleg manneskja, hreinn snillingur, hefur útgeislun eins og lítill kettlingur sem allir vilja eiga og dásama, en hentu reiðinni því hún er eina hindrunin að þeirri framtíð sem þú átt skilið.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Setningin þín er: Nei eða Já (Sigga Beinteins Ljón & Stjórnin)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira