Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í 2. mars 2018 09:00 Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. Þó þú eigir kannski erfitt með þitt eigið líf, þá geturðu alltaf gefið öðrum hárrétt svör við öllu sem fólk spyr þig að, en ferð svo í einskonar „Blackout“ ef þú spyrð sjálfa þig ráða! Það eru sko engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í, þó þú sért að takast á við erfiðar aðstæður og þú verður svo fegin þegar næstu mánuðir eru búnir því þú sérð þú hefur tekið réttar ákvarðanir og hlustað á sjálfa þig, því ef þú ert eitthvað ertu besti ráðgjafinn sem maður getur hlustað á og tekið mark á. Í öllu þessu amstri þá forðastu náin kynni, sérstaklega í ástinni því þú vilt hafa svo mikla stjórn á tilfinningum þínum og eigin huga að þú átt erfitt með að hleypa einhverjum að þér og leyfa honum stjórna eða hafa áhrif á þig. Þetta á sérstaklega við eftir því sem aldurinn færist yfir, því ef þú ert ung Steingeit þá tekst þér oft að tengja réttu ástina sem lifir að eilífu, en þegar aldurinn færist yfir verðurðu hinsvegar dómharðari á sjálfa þig. Það hefur svo sannarlega verið mikið að gerast undanfarna tvo mánuði og þú skalt skoða vel þann tíma, því eitthvað sem þú ert búinn að fara í gegnum mun færa þér kyndilinn að hamingjunni sem þú leitar eftir. Þú hefur svo spennandi framkomu og ákveðin augu, fólki finnst næstum þú horfir í gegnum það – allir hafa einhverja skoðun á þér en langflestum finnst þú stórkostleg persóna og það er svo mikilvægt að þú sért í þeim hópi sem finnst þú stórkostleg. Það þarf ekki allt að vera 100% til þess að þú sért fullkomlega hamingjusöm, bara það að þú sért fyrirmynd svo margra ætti að vera nóg til að sanna fyrir þér að þú sért hamingjusöm og eigir hamingjuna skilið. Næstu mánuðir eru að koma til að reisa þig upp í tilfinningum og ákvörðunum, svo fylgdu þér sjálfri alla leið. Setningin þín er: Hver hjartsláttur skiptir máli – Every Beat Of My Heart (Rod Stewart)Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. Þó þú eigir kannski erfitt með þitt eigið líf, þá geturðu alltaf gefið öðrum hárrétt svör við öllu sem fólk spyr þig að, en ferð svo í einskonar „Blackout“ ef þú spyrð sjálfa þig ráða! Það eru sko engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í, þó þú sért að takast á við erfiðar aðstæður og þú verður svo fegin þegar næstu mánuðir eru búnir því þú sérð þú hefur tekið réttar ákvarðanir og hlustað á sjálfa þig, því ef þú ert eitthvað ertu besti ráðgjafinn sem maður getur hlustað á og tekið mark á. Í öllu þessu amstri þá forðastu náin kynni, sérstaklega í ástinni því þú vilt hafa svo mikla stjórn á tilfinningum þínum og eigin huga að þú átt erfitt með að hleypa einhverjum að þér og leyfa honum stjórna eða hafa áhrif á þig. Þetta á sérstaklega við eftir því sem aldurinn færist yfir, því ef þú ert ung Steingeit þá tekst þér oft að tengja réttu ástina sem lifir að eilífu, en þegar aldurinn færist yfir verðurðu hinsvegar dómharðari á sjálfa þig. Það hefur svo sannarlega verið mikið að gerast undanfarna tvo mánuði og þú skalt skoða vel þann tíma, því eitthvað sem þú ert búinn að fara í gegnum mun færa þér kyndilinn að hamingjunni sem þú leitar eftir. Þú hefur svo spennandi framkomu og ákveðin augu, fólki finnst næstum þú horfir í gegnum það – allir hafa einhverja skoðun á þér en langflestum finnst þú stórkostleg persóna og það er svo mikilvægt að þú sért í þeim hópi sem finnst þú stórkostleg. Það þarf ekki allt að vera 100% til þess að þú sért fullkomlega hamingjusöm, bara það að þú sért fyrirmynd svo margra ætti að vera nóg til að sanna fyrir þér að þú sért hamingjusöm og eigir hamingjuna skilið. Næstu mánuðir eru að koma til að reisa þig upp í tilfinningum og ákvörðunum, svo fylgdu þér sjálfri alla leið. Setningin þín er: Hver hjartsláttur skiptir máli – Every Beat Of My Heart (Rod Stewart)Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira