Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Benedikt Bóas skrifar 7. febrúar 2018 14:00 Eva mun eyða deginum í vinnunni. fréttablaðið/vilhelm Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Sjá meira
Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Sjá meira