Mulletið að komast aftur í tísku Guðný Hrönn skrifar 8. febrúar 2018 12:30 Sítt að aftan kemur alltaf aftur. Það kannast flestir við frasann: „business in the front, party in the back“ sem var gjarnan notaður um sítt að aftan – eða mullet-klippinguna sem var svo vinsæl á áttunda og níunda áratugnum, bæði hjá konum og körlum. Á seinni árum hefur ekki mikið farið fyrir þeirri klippingu. En hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir segir gömlu góðu mullet-klippinguna vera að komast aftur í tísku, þó í nýrri útgáfu. Jónína fór á stóran viðburð í London í október í fyrra þar sem nýjustu straumar og stefnur í hárgreiðsluheiminum voru kynntar til leiks. „Ég fann fyrir sterkum áhrifum mulletsins. En sú útgáfa þeirrar klippingar sem við fengum að sjá hér á árum áður kemur reyndar líklegast aldrei aftur. Það má svo sem deila um hvort þessi klipping hafi nokkurn tímann verið klæðileg,“ viðurkennir Jónína. „Ég myndi kalla nútíma-mulletið meira shag-greiðslu sem er eins konar blanda af 1970-rokkstíl og 1980-mulleti. En mullet getur líka verið í svo mörgum útgáfum, ýkt og svo meira látlaust. Mér finnst mulletið klárlega komið til að vera og vonast til þess að sjá fleiri slíkar klippingar úti á götu,“ segir Jónína sem er hrifin af klippingunni.Fékk hallærislegan stimpilHún segir sítt að aftan-greiðsluna vera eins konar yfirlýsingu. „Ef þú klippir á þig mullet þá ertu klárlega að taka ákvörðun um að skarta ákveðnum stíl. En mullet fékk á sig hallærislegan stimpil og fólk verður oft hrætt þegar maður stingur upp á því að klippa mullet. En góð útgeislun er oft nóg til að sannfæra náungann um að ákveðin klipping sé ekki hallærisleg. Jónína verður þess vör að fólk sé orðið óhræddara við að skarta óvenjulegum klippingum, óháð því hvað sé í tísku þessa stundina. „Fjölbreytileikinn fær að njóta sín mun meira. Tískan í dag er að vera þú sjálfur. Mér hefur alltaf þótt mullet vera svona ljótt/flott, það er bara eitthvað sem heillar mig við það.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Það kannast flestir við frasann: „business in the front, party in the back“ sem var gjarnan notaður um sítt að aftan – eða mullet-klippinguna sem var svo vinsæl á áttunda og níunda áratugnum, bæði hjá konum og körlum. Á seinni árum hefur ekki mikið farið fyrir þeirri klippingu. En hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir segir gömlu góðu mullet-klippinguna vera að komast aftur í tísku, þó í nýrri útgáfu. Jónína fór á stóran viðburð í London í október í fyrra þar sem nýjustu straumar og stefnur í hárgreiðsluheiminum voru kynntar til leiks. „Ég fann fyrir sterkum áhrifum mulletsins. En sú útgáfa þeirrar klippingar sem við fengum að sjá hér á árum áður kemur reyndar líklegast aldrei aftur. Það má svo sem deila um hvort þessi klipping hafi nokkurn tímann verið klæðileg,“ viðurkennir Jónína. „Ég myndi kalla nútíma-mulletið meira shag-greiðslu sem er eins konar blanda af 1970-rokkstíl og 1980-mulleti. En mullet getur líka verið í svo mörgum útgáfum, ýkt og svo meira látlaust. Mér finnst mulletið klárlega komið til að vera og vonast til þess að sjá fleiri slíkar klippingar úti á götu,“ segir Jónína sem er hrifin af klippingunni.Fékk hallærislegan stimpilHún segir sítt að aftan-greiðsluna vera eins konar yfirlýsingu. „Ef þú klippir á þig mullet þá ertu klárlega að taka ákvörðun um að skarta ákveðnum stíl. En mullet fékk á sig hallærislegan stimpil og fólk verður oft hrætt þegar maður stingur upp á því að klippa mullet. En góð útgeislun er oft nóg til að sannfæra náungann um að ákveðin klipping sé ekki hallærisleg. Jónína verður þess vör að fólk sé orðið óhræddara við að skarta óvenjulegum klippingum, óháð því hvað sé í tísku þessa stundina. „Fjölbreytileikinn fær að njóta sín mun meira. Tískan í dag er að vera þú sjálfur. Mér hefur alltaf þótt mullet vera svona ljótt/flott, það er bara eitthvað sem heillar mig við það.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira