Heim til Íslands með risastórar ávísanir eftir snjóbrettamót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 18:45 Frá vinstri: Egill Gunnar Kristjánsson, Marino Kristjánsson og Baldur Vilhelmsson. Mynd/Skíðasamband Íslands Íslenska landsliðið í snjóbrettafimi keppti á móti í Zillertal Arena í Austurríki um helgina og strákarnir stóðu sig vel. Mótið átti upphaflega að fara fram í gær en vegna slæmrar veðurspár var ákveðið að flýta mótinu og halda það á laugardaginn. Íslensku strákarnir stóðu sig virkilega vel og tveir þeirra enduðu á verðlaunapalli. Skíðasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Baldur Vilhelmsson sigraði sinn flokk og Egill Gunnar Kristjánsson endaði í þriðja sæti í sínum flokki. Auk þess fékk Marino Kristjánsson verðlaun fyrir bestu brelluna. Hópurinn hélt síðan heim til Íslands í dag, mánudag, eftir vel heppnaða æfinga- og keppnisferð. Strákarnir höfðu með sér risastórar ávísanir sem þeir fengu fyrir árangurinn. Egill Gunnar fékk mest eða 75 evrur (9500 krónur), Baldur fékk 70 evrur (8800 krónur)og Marino Kristjánsson fékk 50 evrur (6300 krónur).Árangur íslensku landsliðsstrákannaKarlaflokkur 3.sæti - Egill Gunnar Kristjánsson 8.sæti - Aron Snorri DavíðssonNýliðar - strákar 1.sæti - Baldur Vilhelmsson 5.sæti - Marino Kristjánsson 6.sæti - Bjarki Arnarsson 9.sæti - Reynir BirgissonGroms - strákar 4.sæti - Benni Friðbjörnsson Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í snjóbrettafimi keppti á móti í Zillertal Arena í Austurríki um helgina og strákarnir stóðu sig vel. Mótið átti upphaflega að fara fram í gær en vegna slæmrar veðurspár var ákveðið að flýta mótinu og halda það á laugardaginn. Íslensku strákarnir stóðu sig virkilega vel og tveir þeirra enduðu á verðlaunapalli. Skíðasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Baldur Vilhelmsson sigraði sinn flokk og Egill Gunnar Kristjánsson endaði í þriðja sæti í sínum flokki. Auk þess fékk Marino Kristjánsson verðlaun fyrir bestu brelluna. Hópurinn hélt síðan heim til Íslands í dag, mánudag, eftir vel heppnaða æfinga- og keppnisferð. Strákarnir höfðu með sér risastórar ávísanir sem þeir fengu fyrir árangurinn. Egill Gunnar fékk mest eða 75 evrur (9500 krónur), Baldur fékk 70 evrur (8800 krónur)og Marino Kristjánsson fékk 50 evrur (6300 krónur).Árangur íslensku landsliðsstrákannaKarlaflokkur 3.sæti - Egill Gunnar Kristjánsson 8.sæti - Aron Snorri DavíðssonNýliðar - strákar 1.sæti - Baldur Vilhelmsson 5.sæti - Marino Kristjánsson 6.sæti - Bjarki Arnarsson 9.sæti - Reynir BirgissonGroms - strákar 4.sæti - Benni Friðbjörnsson
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn