Lilja Pálma bauð stórfjölskyldunni í afmæli á glæsilegasta sveitasetri landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 10. janúar 2018 11:30 Hópurinn virtist skemmta sér vel. myndvinnsla/garðar Athafnakonan Lilja Pálmadóttir varð fimmtug þann 10.desember síðastliðinn og hélt hún upp á afmæli sitt á dögunum í sveitasetrinu Deplum rétt við Hofsós. Fjölmargir úr fjölskyldunni voru viðstaddir afmælisveisluna og birtir Stella Bieltvedt, dóttir Lilju, fjórar skemmtilegar myndir frá herlegheitunum fyrir norðan. Tók hún meðal annars flotta mynd af þeim systkinum Sigurði Gísla, Ingibjörgu, Lilju og Jóni. Sigurður Gísli er vel þekktur í viðskiptalífinu hér á landi og var lengi vel kenndur við Hagkaup. Ingibjörg er eigandi 365 miðla og er gift Jóni Ásgeir Jóhannessyni. Jón Pálmason hefur sömuleiðis verið áberandi í íslensku viðskiptalífi í lengri tíma. Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur, eiginamður Lilju, var að sjálfsögðu á svæðinu ásamt börnum sínum þeim Sóllilju og Baltasar Breka. Með Sóllilju var kærastinn og bardagakappinn Jón Viðar Arnþórsson, lengi kenndur við Mjölni sem nú er kominn á fullt við opnun nýrrar bardaga- og líkamsræktarstöðvar. Einnig mátti sjá rapparann Gísla Pálma, sem er sonur Sigurðar Gísla, og Sigurð Pálma Sigurbjörnsson, framkvæmdarstjóra Sports Direct á Íslandi, en hann er sonur Ingibjargar Pálmadóttur. Með Sigurði var ljósmyndarinn Silja Magg. Sveitasetrið Deplar er einn allra fallegasti staður landsins og kostar nóttin þar um 220.000 krónur. Fyrir nokkra daga dvöl, þar sem innifalinn er viss þyrlutími auk fullrar þjónustu á setrinu, greiða gestir vel á aðra milljón króna. Deplar Farm er í Fljótum í Skagafirði og opnaði formlega árið 2016. Dagskrá viðskiptavina Depla Farm er sérsniðin að þörfum þeirra og þar má finna þjónustu og gæði sem áður voru óþekkt á Íslandi. Mest aðsókn er á vorin þegar fjöllin eru full af snjó. Er þá flogið upp í fjöll í þyrlum og skíðað niður í púðursnjó. Þá sækir laxveiðifólk einnig í þjónustu Depla sem á veiðiréttindi í mikilsmetnum laxveiðiám á svæðinu. Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Eleven Experience starfrækir hótelið, en fyrirtækið rekur meðal annars lúxus-gististaði í frönsku Ölpunum, Patagóníu í Síle og í Klettafjöllunum í Colorado í Bandaríkjunum. Ítarlega var fjallað um Depla í Viðskiptablaðinu árið 2016 og þar kom fram að tólf svítur væru á setrinu. Þar má einnig finna bíósal, spa og bæði inni- og útisundlaug. Samkvæmt heimildum Vísis mun Ben Stiller hafa gist í setrinu á sínum tíma auk fleiri stórstjarna. Þá á eignadinn Chad Pike sitt eigið herbergi á Deplum sem hann veitir stundum vinum sínum aðgang að. Herbergið er það glæsilegasta á sveitasetrinu. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá hópnum sem birtust á Instagram. Neðst í fréttinni má síðan sjá fjölmargar myndir frá Deplum í Skagafirði. Deplar Farm is one of the coolest places I've ever been to. Everything was perfect! Thanks @lilja.palma for the best birthday party ever! #deplarfarm A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jan 9, 2018 at 11:12am PST Somewhere in the middle of nowhere #swimmingpigs A post shared by Sollilja Baltasarsdottir (@solliljabaltasars) on Jan 9, 2018 at 8:00am PST Happy belated birthday to mamma A post shared by Stella Bieltvedt (@stellarin) on Jan 9, 2018 at 7:14am PST Sleight gng #iceland #nature #mountains #snowsledding #northiceland #adventure #winter A post shared by Sollilja Baltasarsdottir (@solliljabaltasars) on Jan 8, 2018 at 4:55am PST A road trip through Iceland means driving through lava fields and hot springs, stopping off to sleep in hotels built on volcanic soil. We crafted your road itinerary at the link in bio: including a nighttime dip in an electric-blue thermal pool carved into a mountain, looking up at the Northern Lights. A post shared by Condé Nast Traveler (@cntraveler) on Oct 24, 2017 at 8:01am PDT Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Athafnakonan Lilja Pálmadóttir varð fimmtug þann 10.desember síðastliðinn og hélt hún upp á afmæli sitt á dögunum í sveitasetrinu Deplum rétt við Hofsós. Fjölmargir úr fjölskyldunni voru viðstaddir afmælisveisluna og birtir Stella Bieltvedt, dóttir Lilju, fjórar skemmtilegar myndir frá herlegheitunum fyrir norðan. Tók hún meðal annars flotta mynd af þeim systkinum Sigurði Gísla, Ingibjörgu, Lilju og Jóni. Sigurður Gísli er vel þekktur í viðskiptalífinu hér á landi og var lengi vel kenndur við Hagkaup. Ingibjörg er eigandi 365 miðla og er gift Jóni Ásgeir Jóhannessyni. Jón Pálmason hefur sömuleiðis verið áberandi í íslensku viðskiptalífi í lengri tíma. Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur, eiginamður Lilju, var að sjálfsögðu á svæðinu ásamt börnum sínum þeim Sóllilju og Baltasar Breka. Með Sóllilju var kærastinn og bardagakappinn Jón Viðar Arnþórsson, lengi kenndur við Mjölni sem nú er kominn á fullt við opnun nýrrar bardaga- og líkamsræktarstöðvar. Einnig mátti sjá rapparann Gísla Pálma, sem er sonur Sigurðar Gísla, og Sigurð Pálma Sigurbjörnsson, framkvæmdarstjóra Sports Direct á Íslandi, en hann er sonur Ingibjargar Pálmadóttur. Með Sigurði var ljósmyndarinn Silja Magg. Sveitasetrið Deplar er einn allra fallegasti staður landsins og kostar nóttin þar um 220.000 krónur. Fyrir nokkra daga dvöl, þar sem innifalinn er viss þyrlutími auk fullrar þjónustu á setrinu, greiða gestir vel á aðra milljón króna. Deplar Farm er í Fljótum í Skagafirði og opnaði formlega árið 2016. Dagskrá viðskiptavina Depla Farm er sérsniðin að þörfum þeirra og þar má finna þjónustu og gæði sem áður voru óþekkt á Íslandi. Mest aðsókn er á vorin þegar fjöllin eru full af snjó. Er þá flogið upp í fjöll í þyrlum og skíðað niður í púðursnjó. Þá sækir laxveiðifólk einnig í þjónustu Depla sem á veiðiréttindi í mikilsmetnum laxveiðiám á svæðinu. Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Eleven Experience starfrækir hótelið, en fyrirtækið rekur meðal annars lúxus-gististaði í frönsku Ölpunum, Patagóníu í Síle og í Klettafjöllunum í Colorado í Bandaríkjunum. Ítarlega var fjallað um Depla í Viðskiptablaðinu árið 2016 og þar kom fram að tólf svítur væru á setrinu. Þar má einnig finna bíósal, spa og bæði inni- og útisundlaug. Samkvæmt heimildum Vísis mun Ben Stiller hafa gist í setrinu á sínum tíma auk fleiri stórstjarna. Þá á eignadinn Chad Pike sitt eigið herbergi á Deplum sem hann veitir stundum vinum sínum aðgang að. Herbergið er það glæsilegasta á sveitasetrinu. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá hópnum sem birtust á Instagram. Neðst í fréttinni má síðan sjá fjölmargar myndir frá Deplum í Skagafirði. Deplar Farm is one of the coolest places I've ever been to. Everything was perfect! Thanks @lilja.palma for the best birthday party ever! #deplarfarm A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jan 9, 2018 at 11:12am PST Somewhere in the middle of nowhere #swimmingpigs A post shared by Sollilja Baltasarsdottir (@solliljabaltasars) on Jan 9, 2018 at 8:00am PST Happy belated birthday to mamma A post shared by Stella Bieltvedt (@stellarin) on Jan 9, 2018 at 7:14am PST Sleight gng #iceland #nature #mountains #snowsledding #northiceland #adventure #winter A post shared by Sollilja Baltasarsdottir (@solliljabaltasars) on Jan 8, 2018 at 4:55am PST A road trip through Iceland means driving through lava fields and hot springs, stopping off to sleep in hotels built on volcanic soil. We crafted your road itinerary at the link in bio: including a nighttime dip in an electric-blue thermal pool carved into a mountain, looking up at the Northern Lights. A post shared by Condé Nast Traveler (@cntraveler) on Oct 24, 2017 at 8:01am PDT
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira