Snjóflóðahætta á norðanverðum Vestfjörðum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. janúar 2018 19:00 Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum en snjóflóð féllu á vegi fyrir vestan síðustu nótt. Lægðin sem gekk yfir landið í gær gengur aftur inn á land með hvassviðri og áfram er spáð snjókomu og skafrenningi. Fyrir og um síðustu helgi var það hlýtt á Vestfjörðum að snjóþekjan í fjalllendi hlýnaði og blotnaði víða. Síðan þá hefur kólnað og bætt í snjó sem búast má við að geti orðið óstöðugur. Því lýsti sjónflóðavakt Veðurstofunnar yfir óvissustigi í dag vegna snjóflóðahættu á Norðanverðum Vestfjörðum þar sem hættan er talin mikil. Einnig var lýst yfir óvissustigi á utanverðum Tröllaskaga þar sem töluverð hætta er talin á snjóflóðum og einnig er viðvörun á Austfjörðum. Snjóflóð féllu á vegi um Súðavíkurhlíð, Súgandafjörð og Gemlufallsheiði síðustu nótt og lokuðust vegirnir en Vegagerðin vann að mokstri í dag og opnuðust vegirnir eftir hádegi. Snjóflóðavakt Veðurstofunnar fylgist vel með gangi mála en búist er við því að lægðin sem gekk yfir landið í gær nái aftur til lands í kvöld eða nótt með norðvestan hvassviðri eða stormi og snjókomu norðan- og vestanlands, fyrst á Vestfjörðum. Á þessum slóðum má því búast við mjög lélegu skyggni á köflum og er fólki ráðlagt að sýna aðgát og fylgjast vel með spám og færð. Samfara versnandi veðri getur hættan á snjóflóðum aukist og fylgist Veðurstofan sérstaklega með hesthúsahverfi á Bolungarvík en eins og staðan sé metin núna er önnur byggð ekki í hættu. Haldi áfram að snjóa og versni veðrið mikið gæti verið gripið til rýmingar þá gæti verið tekin ákvörðun um lokun vega síðar í kvöld vegna snjóflóðahættu. Veður Tengdar fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15. janúar 2018 07:06 Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. 15. janúar 2018 11:27 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum en snjóflóð féllu á vegi fyrir vestan síðustu nótt. Lægðin sem gekk yfir landið í gær gengur aftur inn á land með hvassviðri og áfram er spáð snjókomu og skafrenningi. Fyrir og um síðustu helgi var það hlýtt á Vestfjörðum að snjóþekjan í fjalllendi hlýnaði og blotnaði víða. Síðan þá hefur kólnað og bætt í snjó sem búast má við að geti orðið óstöðugur. Því lýsti sjónflóðavakt Veðurstofunnar yfir óvissustigi í dag vegna snjóflóðahættu á Norðanverðum Vestfjörðum þar sem hættan er talin mikil. Einnig var lýst yfir óvissustigi á utanverðum Tröllaskaga þar sem töluverð hætta er talin á snjóflóðum og einnig er viðvörun á Austfjörðum. Snjóflóð féllu á vegi um Súðavíkurhlíð, Súgandafjörð og Gemlufallsheiði síðustu nótt og lokuðust vegirnir en Vegagerðin vann að mokstri í dag og opnuðust vegirnir eftir hádegi. Snjóflóðavakt Veðurstofunnar fylgist vel með gangi mála en búist er við því að lægðin sem gekk yfir landið í gær nái aftur til lands í kvöld eða nótt með norðvestan hvassviðri eða stormi og snjókomu norðan- og vestanlands, fyrst á Vestfjörðum. Á þessum slóðum má því búast við mjög lélegu skyggni á köflum og er fólki ráðlagt að sýna aðgát og fylgjast vel með spám og færð. Samfara versnandi veðri getur hættan á snjóflóðum aukist og fylgist Veðurstofan sérstaklega með hesthúsahverfi á Bolungarvík en eins og staðan sé metin núna er önnur byggð ekki í hættu. Haldi áfram að snjóa og versni veðrið mikið gæti verið gripið til rýmingar þá gæti verið tekin ákvörðun um lokun vega síðar í kvöld vegna snjóflóðahættu.
Veður Tengdar fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15. janúar 2018 07:06 Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. 15. janúar 2018 11:27 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15. janúar 2018 07:06
Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. 15. janúar 2018 11:27