Jófríður listamaður ársins hjá Grapevine Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2018 15:58 Tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir er listamaður ársins. Magnús Andersen Reykjavík Grapevine hefur tilkynnt hverjir báru sigur úr býtum á árlegum tónlistarverðlaunum fjölmiðilsins. Tilkynnt var um verðlaunahafa í dag en verðlaunin verða afhent á Húrra í Tryggvagötu í kvöld þar sem Högni Egilsson mun taka lagið. Eftirfarandi verðlaun voru veitt: Listamaður ársins: Jófríður Ákadóttir Hljómsveit ársins: Hatari Plata ársins: Two trains, Högni Egilsson. Lag ársins: joey Cypher með Joey Christ. Vonarstjörnur (shout out): Alvia og Bára Gísladóttir Minningarverðlaun: Subterranean Tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með: EinarIndra Þið ættuð að hafa heyrt þetta: Sólveig Matthildur Vinsælasta bandið: Hórmónar Reykjavík Grapevine afhendir á hverju ári tónlistarverðlaun yfir það sem blaðinu og álitsgjöfum þess hefur þótt standa upp úr á árinu. Blaðið fékk þriggja manna dómnefnd til þess að aðstoða sig við valið. Í dómnefndinni voru þau Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og rokkgoðsögn, Egill Tómasson, tónlistargúrú og starfsmaður Iceland Airwaves. Og svo Cheryl K. Ang hjá ÚTÓN. Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Reykjavík Grapevine hefur tilkynnt hverjir báru sigur úr býtum á árlegum tónlistarverðlaunum fjölmiðilsins. Tilkynnt var um verðlaunahafa í dag en verðlaunin verða afhent á Húrra í Tryggvagötu í kvöld þar sem Högni Egilsson mun taka lagið. Eftirfarandi verðlaun voru veitt: Listamaður ársins: Jófríður Ákadóttir Hljómsveit ársins: Hatari Plata ársins: Two trains, Högni Egilsson. Lag ársins: joey Cypher með Joey Christ. Vonarstjörnur (shout out): Alvia og Bára Gísladóttir Minningarverðlaun: Subterranean Tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með: EinarIndra Þið ættuð að hafa heyrt þetta: Sólveig Matthildur Vinsælasta bandið: Hórmónar Reykjavík Grapevine afhendir á hverju ári tónlistarverðlaun yfir það sem blaðinu og álitsgjöfum þess hefur þótt standa upp úr á árinu. Blaðið fékk þriggja manna dómnefnd til þess að aðstoða sig við valið. Í dómnefndinni voru þau Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og rokkgoðsögn, Egill Tómasson, tónlistargúrú og starfsmaður Iceland Airwaves. Og svo Cheryl K. Ang hjá ÚTÓN.
Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp