Æskilegt að reykskynjarar væru samtengdir Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2018 20:00 Íbúar í fjölbýlishúsinu Grafarvogi brugðust rétt við þegar þeir biðu í íbúðum sínum eftir slökkviliði. Brunaverkfræðingur telur æskilegt að reykskynjarar í fjölbýlum séu samtengdir. Brunaverkfræðingur segir öryggisstaðla, sem hús sem hafa verið byggð á síðustu 20 til 30 árum þurfa að uppfylla, tryggja níutíu mínútna brunaskil milli íbúða. „Í raun og veru þýðir þetta það að þú ert öruggur í einn og hálfan tíma á íbúðinni fyrir ofan. Þér líður auðvitað ekkert vel með það og allt í líkamanum segir þér að flýja frá þessari hættu," segir Anna Málfríður Jónsdóttir, brunaverkfræðingur hjá Lotu. Þeir sem búa í íbúðinni þar sem eldurinn kemur upp eiga að sjálfsögðu að forða sér en aðrir eru betur settir í eigin íbúð eða á svölum. „Um leið og þú ferð fram á gang úr þinni öryggu íbúð ert þú kominn út í reykinn og þá ert þú byrjaður að anda að þér hættulegum reyk og ert að því jafnvel bara á leiðinni niður," segir Anna. Íbúar að Bláhömrum heyrðu ekki í reykskynjurum frammi á gangi heldur vöknuðu einungis við bank frá nágranna. Anna telur að skynjarar í fjölbýlum ættu að vera samtengdir. „Reglur kveða ekki á um að þeir séu það en það er miklu æskilegra. En samkvæmt byggingarreglugerð er bara mælt með reykskynjara á hverri hæð," segir Anna. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Íbúar í fjölbýlishúsinu Grafarvogi brugðust rétt við þegar þeir biðu í íbúðum sínum eftir slökkviliði. Brunaverkfræðingur telur æskilegt að reykskynjarar í fjölbýlum séu samtengdir. Brunaverkfræðingur segir öryggisstaðla, sem hús sem hafa verið byggð á síðustu 20 til 30 árum þurfa að uppfylla, tryggja níutíu mínútna brunaskil milli íbúða. „Í raun og veru þýðir þetta það að þú ert öruggur í einn og hálfan tíma á íbúðinni fyrir ofan. Þér líður auðvitað ekkert vel með það og allt í líkamanum segir þér að flýja frá þessari hættu," segir Anna Málfríður Jónsdóttir, brunaverkfræðingur hjá Lotu. Þeir sem búa í íbúðinni þar sem eldurinn kemur upp eiga að sjálfsögðu að forða sér en aðrir eru betur settir í eigin íbúð eða á svölum. „Um leið og þú ferð fram á gang úr þinni öryggu íbúð ert þú kominn út í reykinn og þá ert þú byrjaður að anda að þér hættulegum reyk og ert að því jafnvel bara á leiðinni niður," segir Anna. Íbúar að Bláhömrum heyrðu ekki í reykskynjurum frammi á gangi heldur vöknuðu einungis við bank frá nágranna. Anna telur að skynjarar í fjölbýlum ættu að vera samtengdir. „Reglur kveða ekki á um að þeir séu það en það er miklu æskilegra. En samkvæmt byggingarreglugerð er bara mælt með reykskynjara á hverri hæð," segir Anna.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira