Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum 1. júní 2018 09:00 Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. Þú ert krefjandi orka sem hefur þörf fyrir mikla ást og ef þér ekki finnst ekki ástvinur þinn vera að gefa þér power verðurðu innantóm manneskja sem missir þann kraft sem þú þarft til að gera það sem þú vilt. Þú ert á miklu breytingaskeiði þetta tímabil og það gefur þér mikla möguleika til að breyta bæði útliti og atgervi þínu en ef þú finnur fyrir leiða eða álíka hugsaðu þig þá vel um áður en þú ferð í klippingu eða aðra útlitsbreytingu, sjáðu bara bara Britney Spears hún var ekkert sérstaklega ánægð með það sem hún gerði þegar hún rakaði af sér hárið! Í allri hlýju þinni og atgervi þráirðu að vera svolítið ábyrgðarlaus og rómantísk þó það eigi ekki alltaf við, en það er eins og það sé ákveðinn stoppari í orkunni þinn sem leyfir þér ekki að fara alla leið. Það er svo hundleiðinlegt að hafa samviskubit yfir sjálfum sér og ritskoða allt sem maður gerir svo steinhættu því, af því að þá sérðu að regnboginn er yfir þér og þá skaltu óska þér. Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum því þú ert að fara inn í tímabil sem gefur þér lausn og ef þú ert að leita þér að samastað þá er það líka að koma. Í ástinni ávinnur þú þér marga aðdáendur því þú hefur hjarta úr gulli, en ef einhver svíkur þig hefurðu of mikið minni. Ég er fædd 20 maí og er með rísandi Merkúr í Tvíbura sem gefur mér svo dásamlegt minnisleysi að ég hef lent í því að muna ekki eftir gömlum kærustum sem hafa nálgast mig og hafa sagt manstu ekki eftir mér? Þá segi ég alltaf þessi orð: „þú hefur grennst“ og þá er öllum sama hvort ég muni eftir þeim eða ekki. Setningin til þín er, taktu lífið ekki of alvarlega þú kemst ekki lifandi frá því hvort sem er. Kossar og faðmlag, Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. Þú ert krefjandi orka sem hefur þörf fyrir mikla ást og ef þér ekki finnst ekki ástvinur þinn vera að gefa þér power verðurðu innantóm manneskja sem missir þann kraft sem þú þarft til að gera það sem þú vilt. Þú ert á miklu breytingaskeiði þetta tímabil og það gefur þér mikla möguleika til að breyta bæði útliti og atgervi þínu en ef þú finnur fyrir leiða eða álíka hugsaðu þig þá vel um áður en þú ferð í klippingu eða aðra útlitsbreytingu, sjáðu bara bara Britney Spears hún var ekkert sérstaklega ánægð með það sem hún gerði þegar hún rakaði af sér hárið! Í allri hlýju þinni og atgervi þráirðu að vera svolítið ábyrgðarlaus og rómantísk þó það eigi ekki alltaf við, en það er eins og það sé ákveðinn stoppari í orkunni þinn sem leyfir þér ekki að fara alla leið. Það er svo hundleiðinlegt að hafa samviskubit yfir sjálfum sér og ritskoða allt sem maður gerir svo steinhættu því, af því að þá sérðu að regnboginn er yfir þér og þá skaltu óska þér. Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum því þú ert að fara inn í tímabil sem gefur þér lausn og ef þú ert að leita þér að samastað þá er það líka að koma. Í ástinni ávinnur þú þér marga aðdáendur því þú hefur hjarta úr gulli, en ef einhver svíkur þig hefurðu of mikið minni. Ég er fædd 20 maí og er með rísandi Merkúr í Tvíbura sem gefur mér svo dásamlegt minnisleysi að ég hef lent í því að muna ekki eftir gömlum kærustum sem hafa nálgast mig og hafa sagt manstu ekki eftir mér? Þá segi ég alltaf þessi orð: „þú hefur grennst“ og þá er öllum sama hvort ég muni eftir þeim eða ekki. Setningin til þín er, taktu lífið ekki of alvarlega þú kemst ekki lifandi frá því hvort sem er. Kossar og faðmlag, Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira