Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast 1. júní 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. Þú ert búinn að vera í töluverðu streitutímabili og það er út af öðru fólki sem hefur annaðhvort þurft á þér að halda eða bara hreinlega verið að pirra þig, þetta gæti líka tengst veikindum á sjálfum þér eða öðrum. Þú hefur svo gaman að því að takast á við vafasamar aðstæður og munt alltaf snúa þeim aðstæðum bæði þér og öðrum í hag. Það eru svo margir að reyna að ná í þig núna og langar til að hitta þig, þú mátt ekki gleyma því fólki sem elskar þig, þótt þú sért á kafi í svo mörgu heldur skaltu snúa þér að því á þessu sumri að efla tengslin þín við þá sem þú hefur ekki séð eða heyrt í í töluverðan tíma. Þú átt það til að slá heimsmet í því að tala í símann, en oftast er það við sömu manneskjurnar, ég ætla samt alls ekki að segja það við þig þú eigir að sleppa símanum, nema þá það væri undir stýri. Í sumar áttu alls ekki að stíga á neina bremsu, þú átt að leyfa þér að láta hvatvísina ráða, því að þetta tímabil sem þú ert að fara inn á gefur þér mikil ævintýri og nýja staði til að njóta. Það býr í þér svolítill skemmtikraftur og allir elska að fá þig í partý, því þú ert hrókur alls fagnaðar og heillar alla upp úr skónum. Þegar þú verður ástfanginn þá er eins og hafið sé eldgos, þú elskar af svo miklum tilfinningahita og límir þig hreinlega við þann sem er svo heppinn að fá athygli þína, en svo geturðu snögglega misst áhugann en heldur samt áfram tengingunni algjörlega andlaus. Ástin er þannig að hún er ekki tengd spennu eða að líða þannig að maður sé með eldgos innan í sér, heldur er hún að líða vel í návist makans eða kærastans og þegar þú ert kominn á það stig að geta gjörsamlega verið þú sjálfur þá er það ástin. Þetta er ástarsumar hjá þér svo leyfðu þér bara að fljóta, reyndu ekki að hafa of mikil áhrif á ástina því þetta verður svo dásamlega skemmtilegt hvort sem þú ert á lausu eða í góðu sambandi. Peningamálin þín reddast á hárréttu augnabliki, en það stressar þig mikið, því þú ert ekki alveg viss um hvernig peningamálin ganga, en það skiptir engu máli hvað þú eyðir miklu því að allt á eftir að ganga. Það er að gerast líka í kringum þig að eitthvað sem þú ert búinn að gera eða ert að fara að gera vekur athygli, svo leyfðu þér bara að vera svolítið ánægður með þig því þú ert svo sannarlega átt eftir að verða heppinn og þetta verður allra besta sumar sem þú hefur séð í mörg ár. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. Þú ert búinn að vera í töluverðu streitutímabili og það er út af öðru fólki sem hefur annaðhvort þurft á þér að halda eða bara hreinlega verið að pirra þig, þetta gæti líka tengst veikindum á sjálfum þér eða öðrum. Þú hefur svo gaman að því að takast á við vafasamar aðstæður og munt alltaf snúa þeim aðstæðum bæði þér og öðrum í hag. Það eru svo margir að reyna að ná í þig núna og langar til að hitta þig, þú mátt ekki gleyma því fólki sem elskar þig, þótt þú sért á kafi í svo mörgu heldur skaltu snúa þér að því á þessu sumri að efla tengslin þín við þá sem þú hefur ekki séð eða heyrt í í töluverðan tíma. Þú átt það til að slá heimsmet í því að tala í símann, en oftast er það við sömu manneskjurnar, ég ætla samt alls ekki að segja það við þig þú eigir að sleppa símanum, nema þá það væri undir stýri. Í sumar áttu alls ekki að stíga á neina bremsu, þú átt að leyfa þér að láta hvatvísina ráða, því að þetta tímabil sem þú ert að fara inn á gefur þér mikil ævintýri og nýja staði til að njóta. Það býr í þér svolítill skemmtikraftur og allir elska að fá þig í partý, því þú ert hrókur alls fagnaðar og heillar alla upp úr skónum. Þegar þú verður ástfanginn þá er eins og hafið sé eldgos, þú elskar af svo miklum tilfinningahita og límir þig hreinlega við þann sem er svo heppinn að fá athygli þína, en svo geturðu snögglega misst áhugann en heldur samt áfram tengingunni algjörlega andlaus. Ástin er þannig að hún er ekki tengd spennu eða að líða þannig að maður sé með eldgos innan í sér, heldur er hún að líða vel í návist makans eða kærastans og þegar þú ert kominn á það stig að geta gjörsamlega verið þú sjálfur þá er það ástin. Þetta er ástarsumar hjá þér svo leyfðu þér bara að fljóta, reyndu ekki að hafa of mikil áhrif á ástina því þetta verður svo dásamlega skemmtilegt hvort sem þú ert á lausu eða í góðu sambandi. Peningamálin þín reddast á hárréttu augnabliki, en það stressar þig mikið, því þú ert ekki alveg viss um hvernig peningamálin ganga, en það skiptir engu máli hvað þú eyðir miklu því að allt á eftir að ganga. Það er að gerast líka í kringum þig að eitthvað sem þú ert búinn að gera eða ert að fara að gera vekur athygli, svo leyfðu þér bara að vera svolítið ánægður með þig því þú ert svo sannarlega átt eftir að verða heppinn og þetta verður allra besta sumar sem þú hefur séð í mörg ár. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög