Birtir nýtt myndband og segir að öll myndin hefði átt að tætast Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2018 11:40 Öll myndin átti að fara í gegnum tætarann neðst í rammanum. Götulistamaðurinn Banksy hefur birt enn eitt myndband af atviki þar sem listaverk eftir hann fór að hluta til í gegnum tætara, skömmu eftir að það var selt á uppboði fyrir rúmlega 1,3 milljónir dala. Að þessu sinni er farið nánar yfir ferlið við framleiðslu myndarinnar. Myndin hét upprunalega Stúlka með blöðru en hefur nú verið gefið nafnið Ástin er í ruslafötunni. Fram kemur að myndin átti upprunalega að fara öll í gegnum tætarann og það hafi ávallt virkað á æfingum. Fyrsta klúðrið hafi verið á uppboðinu sjálfu. Það þykir þó vera heppilegt þar sem manneskjan sem keypti listaverkið hefur ákveðið að halda því og lítur það betur út á vegg en það hefði gert ef öll myndin hefði farið í gegnum tætarann. Myndbandið sýnir einnig að eftir að myndin seldist ýtti einhver í áhorfendahópnum á fjarstýringu sem setti tætarann í gang. Uppboðshaldarinn Sotheby‘s segir þetta í fyrsta sinn sem listaverk er skapað. Í yfirlýsingu á síðu Sotheby's er haft eftir kaupanda verksins að upprunalega hafi hún verið hneyksluð. Það hafi hins vegar breyst og nú eigi hún hluta af listasögunni. Listamaðurinn, sem hefur aldrei komið fram undir nafni, er mikill aðgerðarsinni og hefur hann meðal annars notað list sína til þess að vekja athygli á málefnum Palestínumanna og Kúrda. Þá hefur hann talað gegn neysluhyggju og hernaði. Tengdar fréttir Listaverk tætt eftir að hafa verið selt fyrir meira en milljón dali Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. 6. október 2018 11:54 Banksy birtir myndband af tætaranum í listaverkinu „Löngunin til að eyðileggja er líka listræn löngun,“ skrifar Banksy við myndbandið. 7. október 2018 12:10 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Götulistamaðurinn Banksy hefur birt enn eitt myndband af atviki þar sem listaverk eftir hann fór að hluta til í gegnum tætara, skömmu eftir að það var selt á uppboði fyrir rúmlega 1,3 milljónir dala. Að þessu sinni er farið nánar yfir ferlið við framleiðslu myndarinnar. Myndin hét upprunalega Stúlka með blöðru en hefur nú verið gefið nafnið Ástin er í ruslafötunni. Fram kemur að myndin átti upprunalega að fara öll í gegnum tætarann og það hafi ávallt virkað á æfingum. Fyrsta klúðrið hafi verið á uppboðinu sjálfu. Það þykir þó vera heppilegt þar sem manneskjan sem keypti listaverkið hefur ákveðið að halda því og lítur það betur út á vegg en það hefði gert ef öll myndin hefði farið í gegnum tætarann. Myndbandið sýnir einnig að eftir að myndin seldist ýtti einhver í áhorfendahópnum á fjarstýringu sem setti tætarann í gang. Uppboðshaldarinn Sotheby‘s segir þetta í fyrsta sinn sem listaverk er skapað. Í yfirlýsingu á síðu Sotheby's er haft eftir kaupanda verksins að upprunalega hafi hún verið hneyksluð. Það hafi hins vegar breyst og nú eigi hún hluta af listasögunni. Listamaðurinn, sem hefur aldrei komið fram undir nafni, er mikill aðgerðarsinni og hefur hann meðal annars notað list sína til þess að vekja athygli á málefnum Palestínumanna og Kúrda. Þá hefur hann talað gegn neysluhyggju og hernaði.
Tengdar fréttir Listaverk tætt eftir að hafa verið selt fyrir meira en milljón dali Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. 6. október 2018 11:54 Banksy birtir myndband af tætaranum í listaverkinu „Löngunin til að eyðileggja er líka listræn löngun,“ skrifar Banksy við myndbandið. 7. október 2018 12:10 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Listaverk tætt eftir að hafa verið selt fyrir meira en milljón dali Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. 6. október 2018 11:54
Banksy birtir myndband af tætaranum í listaverkinu „Löngunin til að eyðileggja er líka listræn löngun,“ skrifar Banksy við myndbandið. 7. október 2018 12:10