Jón Gnarr hættur á nikótíni: „Sef illa og fæ rugludrauma og martraðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2018 11:30 Jón er hættur að nota nikótín. Vísir/Ernir „Þá er fyrsta vikan liðin í nikótínleysi. þetta hefur verið þyngri róður en ég átti von á. Fyrstu þrír sólarhringarnir voru erfiðastir og mestu líkamlegu fráhvörfin.“ Svona hefst stöðufærsla frá grínistanum Jóni Gnarr á Facebook en hann hefur verið á nikótíns í eina viku. „Ég er töluvert ruglaðri en ég átti von á, bæði minnis- og einbeitingarlaus. Ég sef illa og fæ rugludrauma og martraðir. Ekki bætir úr skák að ég er líka illa haldinn af frjókornaofnæmi þannig að í raun líður mér eins og ég sé helsjúkur.“ Jón segist lítið hafa getið unnið síðustu daga. „Vinnan mín er líka mjög nikótín tengd á allan hátt, bæði þegar ég skrifa og þegar ég leik. Ég lék í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu og ég held að það sé hreinlega í fyrsta skipti á ævinni sem ég leik án nikótíns.“ Þessi fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur segist vera rosalega pirraður og með stuttan þráð þessa dagana. „Sjálfsvorkunn circa 7/10. Eyði dögunum í vafstur hingað og þangað oft til fara eins og furðufugl. Fór í gær að skoða sjálfsprottið sitkagreni hjá HR og labbaði um umferðareyjur, klæddur eins og pípari sem hafði sloppið út af einhverju hæli, í vinnubuxum, sinnepsgulum íþróttaskóm og svo sparifrakka utanyfir.“ Jón segist ekki ætlar að byrja aftur. „Ég er búinn að prófa þetta allt saman og þetta sökkar allt. Nikótín er bara hluti af boðefnabúskap líkama míns. Ég hef náttúrlega notað nikótín í miklu óhófi meirihluta ævinnar en kannski var ég líka sérstaklega útsettur fyrir þessu strax í upphafi. Þannig að þetta hefur bara sinn tíma.“ Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Þá er fyrsta vikan liðin í nikótínleysi. þetta hefur verið þyngri róður en ég átti von á. Fyrstu þrír sólarhringarnir voru erfiðastir og mestu líkamlegu fráhvörfin.“ Svona hefst stöðufærsla frá grínistanum Jóni Gnarr á Facebook en hann hefur verið á nikótíns í eina viku. „Ég er töluvert ruglaðri en ég átti von á, bæði minnis- og einbeitingarlaus. Ég sef illa og fæ rugludrauma og martraðir. Ekki bætir úr skák að ég er líka illa haldinn af frjókornaofnæmi þannig að í raun líður mér eins og ég sé helsjúkur.“ Jón segist lítið hafa getið unnið síðustu daga. „Vinnan mín er líka mjög nikótín tengd á allan hátt, bæði þegar ég skrifa og þegar ég leik. Ég lék í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu og ég held að það sé hreinlega í fyrsta skipti á ævinni sem ég leik án nikótíns.“ Þessi fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur segist vera rosalega pirraður og með stuttan þráð þessa dagana. „Sjálfsvorkunn circa 7/10. Eyði dögunum í vafstur hingað og þangað oft til fara eins og furðufugl. Fór í gær að skoða sjálfsprottið sitkagreni hjá HR og labbaði um umferðareyjur, klæddur eins og pípari sem hafði sloppið út af einhverju hæli, í vinnubuxum, sinnepsgulum íþróttaskóm og svo sparifrakka utanyfir.“ Jón segist ekki ætlar að byrja aftur. „Ég er búinn að prófa þetta allt saman og þetta sökkar allt. Nikótín er bara hluti af boðefnabúskap líkama míns. Ég hef náttúrlega notað nikótín í miklu óhófi meirihluta ævinnar en kannski var ég líka sérstaklega útsettur fyrir þessu strax í upphafi. Þannig að þetta hefur bara sinn tíma.“
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira