Svala komin á samning hjá Sony Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 15:33 Svala fór fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða árið 2017. vísir/andri marínó Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. „Svo þakklát fyrir að skrifa undir samning hjá Sony Danmörku í dag. Ég hef verið að semja og taka upp sólótónlist síðasta árið og það er sannarlega blessun að þau styðji mig og tónlistina mína,“ skrifar Svala við myndina, þar sem hún sést undirrita samninginn glöð í bragði. Myndina má sjá hér að neðan. So thankful to be signing with Sony Denmark today I’ve been writing and recording solo music for the past year and it’s truly a blessing to have them supporting me and my music A post shared by SVALA (@svalakali) on Jul 11, 2018 at 6:39am PDT Sony Music er eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi og eru fjölmargir þekktir tónlistarmenn á mála hjá fyrirtækinu í Danmörku. Þar á meðal eru danska söngkonan Mø og strákasveitin CITYBOIS. Ótrúlegur stjörnufans er auk þess á samning hjá Sony á heimsvísu en þar má nefna Beyoncé, Justin Timberlake og Aliciu Keys. Þá hafa fleiri íslenskir tónlistarmenn kvittað undir Sony-plagg undanfarin misseri. Í febrúar skrifuðu rapparnir Herra Hnetusmjör og Aron Can undir samning við Sony um dreifingu tónlistar þeirra á Norðurlöndum. Tónlist Tengdar fréttir Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00 Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00 Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45 Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. „Svo þakklát fyrir að skrifa undir samning hjá Sony Danmörku í dag. Ég hef verið að semja og taka upp sólótónlist síðasta árið og það er sannarlega blessun að þau styðji mig og tónlistina mína,“ skrifar Svala við myndina, þar sem hún sést undirrita samninginn glöð í bragði. Myndina má sjá hér að neðan. So thankful to be signing with Sony Denmark today I’ve been writing and recording solo music for the past year and it’s truly a blessing to have them supporting me and my music A post shared by SVALA (@svalakali) on Jul 11, 2018 at 6:39am PDT Sony Music er eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi og eru fjölmargir þekktir tónlistarmenn á mála hjá fyrirtækinu í Danmörku. Þar á meðal eru danska söngkonan Mø og strákasveitin CITYBOIS. Ótrúlegur stjörnufans er auk þess á samning hjá Sony á heimsvísu en þar má nefna Beyoncé, Justin Timberlake og Aliciu Keys. Þá hafa fleiri íslenskir tónlistarmenn kvittað undir Sony-plagg undanfarin misseri. Í febrúar skrifuðu rapparnir Herra Hnetusmjör og Aron Can undir samning við Sony um dreifingu tónlistar þeirra á Norðurlöndum.
Tónlist Tengdar fréttir Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00 Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00 Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45 Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00
Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00
Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45
Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“