Íslenskir blaðamenn árituðu boli og sátu fyrir á myndum Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 18:30 Sindri Sverrisson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, gaf margar eiginhandarrátiarnir. Undir lokin kom einn til Sindra og bað um eiginhandaáritun en hætti við þegar Sindri benti honum á að hann hafði þegar skrifað á handlegginn á honum. Í baksýn eru Hjörtur Hjartarson, skipstjóri Akraborgarinnar á X-inu, og Guðmundur Hilmarsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu. Vísir/Kolbeinn Tumi Að loknum vinnudegi íslenskra blaðamanna sem fylgir karlalandsliðinu í fótbolta eftir í Rússlandi brá tæplega helmingurinn sér á lítinn fótboltavöll í bænum. Þar var hægt að spila fimm gegn fimm skemmtilegustu íþrótt í heimi, að mati flestra í hópnum hið minnsta. Áhugi bæjarbúa og ferðalanga á íslenska liðinu er töluverður. Þegar út spurðist að það væru einhverjir útlendingar í fótbolta á vellinum fjölgaði snarlega í hópi áhorfenda. Börn og unglingar stóðu við hliðarlínuna og báðu blaðamenn um sjálfu. Að leik loknum ætlaði allt um koll að keyra. Blaðamenn útskýrðu fyrir fullorðinni konu, sem virtist fara fyrir hópnum, að augljóslega samanstæði hópurinn ekki af landsliðsmönnum í knattspyrnu heldur blaðamönnum að fjalla um landsliðið. Krökkunum var slétt sama. Fjöldi mynda var tekinn, áritanir skiptu tugum og líklega í fyrsta og mögulega eina skipti sem flestir í þessum hópi gefa áritanir. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Að loknum vinnudegi íslenskra blaðamanna sem fylgir karlalandsliðinu í fótbolta eftir í Rússlandi brá tæplega helmingurinn sér á lítinn fótboltavöll í bænum. Þar var hægt að spila fimm gegn fimm skemmtilegustu íþrótt í heimi, að mati flestra í hópnum hið minnsta. Áhugi bæjarbúa og ferðalanga á íslenska liðinu er töluverður. Þegar út spurðist að það væru einhverjir útlendingar í fótbolta á vellinum fjölgaði snarlega í hópi áhorfenda. Börn og unglingar stóðu við hliðarlínuna og báðu blaðamenn um sjálfu. Að leik loknum ætlaði allt um koll að keyra. Blaðamenn útskýrðu fyrir fullorðinni konu, sem virtist fara fyrir hópnum, að augljóslega samanstæði hópurinn ekki af landsliðsmönnum í knattspyrnu heldur blaðamönnum að fjalla um landsliðið. Krökkunum var slétt sama. Fjöldi mynda var tekinn, áritanir skiptu tugum og líklega í fyrsta og mögulega eina skipti sem flestir í þessum hópi gefa áritanir.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira