Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Eistlands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2018 10:40 Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid, eiginkona hans, þegar Guðni var settur inn í embætti 2016. Fréttablaðið/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid, forsetafrú, halda í dag í opinbera heimsókn til Eistlands en heimsóknin stendur yfir dagana 21.-23. júní, en Eistar minnast þess í ár að 100 ár eru liðin frá því þeir stofnuðu fyrst lýðveldi og efna þeir til viðamikilla hátíðarhalda af því tilefni. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, verður með í för auk embættis- og aðstoðarmanna. Að því er fram kemur í tilkynningu frá frosetaembættinu hefst heimsóknin formlegri móttökuathöfn við forsetahöllina í Tallinn að morgni fimmtudagsins 21. júní og mun forseti þá eiga fund með Kersti Kaljulaid, forseta Eistlands. „Þessu næst mun forseti skoða miðstöð Atlantshafsbandalagsins í vörnum gegn tölvuglæpum í borginni, eiga hádegisverðarfund með Eiki Nestor forseta Riigikogu, eistneska þingsins, og annan með Jüri Ratas forsætisráðherra. Þá verður farið í Mannréttindamiðstöðina í Tallinn og minningarsetur tónskáldsins Arvo Pärt en um kvöldið sóttir tónleikar í listamiðstöðinni Kultuurikatel áður en gengið verður til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Eistlands. Föstudaginn 22. júní halda forsetahjónin til Tartu og snæða þar ásamt öðrum þjóðhöfðingjum hádegisverð í boði borgarstjórnar Tartu. Þennan dag er átjánda skiptið sem háskólanemar Eystrasaltslanda efna til söng- og danshátíðar, sem þeir kalla Gaudeamus, og hófst sú hefð að safna þannig saman ungu fólk frá þessum grannríkjum árið 1956. Meðal tiginna gesta, sem reiknað er með að sæki viðburðinn að þessu sinni, eru auk forseta Eistlands og Íslands, forsetar Finnlands, Georgíu, Lettlands, Litháens og Póllands. Eftir hádegisverðinn heimsækir forseti Íslands Háskólann í Tartu og á þar fund með nemendum en því næst er haldið í þjóðminjasafnið sem hlaut tilnefningu sem Minjasafn Evrópu 2018. Um kvöldið munu gestir fagna blysgöngu Sönghátíðarinnar á bökkum Emajogi árinnar þar sem kórar, dansarar og gestir safnast saman og gleðjast. Næsta dag verður haldið til Tallinn og þar munu forseti Íslands og forsetafrú kveðja gestgjafa áður en haldið er heim á leið til Íslands,“ segir í tilkynningu. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid, forsetafrú, halda í dag í opinbera heimsókn til Eistlands en heimsóknin stendur yfir dagana 21.-23. júní, en Eistar minnast þess í ár að 100 ár eru liðin frá því þeir stofnuðu fyrst lýðveldi og efna þeir til viðamikilla hátíðarhalda af því tilefni. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, verður með í för auk embættis- og aðstoðarmanna. Að því er fram kemur í tilkynningu frá frosetaembættinu hefst heimsóknin formlegri móttökuathöfn við forsetahöllina í Tallinn að morgni fimmtudagsins 21. júní og mun forseti þá eiga fund með Kersti Kaljulaid, forseta Eistlands. „Þessu næst mun forseti skoða miðstöð Atlantshafsbandalagsins í vörnum gegn tölvuglæpum í borginni, eiga hádegisverðarfund með Eiki Nestor forseta Riigikogu, eistneska þingsins, og annan með Jüri Ratas forsætisráðherra. Þá verður farið í Mannréttindamiðstöðina í Tallinn og minningarsetur tónskáldsins Arvo Pärt en um kvöldið sóttir tónleikar í listamiðstöðinni Kultuurikatel áður en gengið verður til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Eistlands. Föstudaginn 22. júní halda forsetahjónin til Tartu og snæða þar ásamt öðrum þjóðhöfðingjum hádegisverð í boði borgarstjórnar Tartu. Þennan dag er átjánda skiptið sem háskólanemar Eystrasaltslanda efna til söng- og danshátíðar, sem þeir kalla Gaudeamus, og hófst sú hefð að safna þannig saman ungu fólk frá þessum grannríkjum árið 1956. Meðal tiginna gesta, sem reiknað er með að sæki viðburðinn að þessu sinni, eru auk forseta Eistlands og Íslands, forsetar Finnlands, Georgíu, Lettlands, Litháens og Póllands. Eftir hádegisverðinn heimsækir forseti Íslands Háskólann í Tartu og á þar fund með nemendum en því næst er haldið í þjóðminjasafnið sem hlaut tilnefningu sem Minjasafn Evrópu 2018. Um kvöldið munu gestir fagna blysgöngu Sönghátíðarinnar á bökkum Emajogi árinnar þar sem kórar, dansarar og gestir safnast saman og gleðjast. Næsta dag verður haldið til Tallinn og þar munu forseti Íslands og forsetafrú kveðja gestgjafa áður en haldið er heim á leið til Íslands,“ segir í tilkynningu.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira