Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ekki gera allt á hlaupum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 09:00 Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. Til þess að ná þeim áföngum sem þú vilt í lífinu þarftu að skipuleggja það sem þú ætlar að gera og vera sérstaklega góður við þá sem pirra þig mest, þó það eigi eftir að taka virkilega á því þú ert svo ástríðufullur í öllu sem þú gerir. Ekki gera allt á hlaupum, stoppaðu til að borða og stoppaðu líka til að anda; andaðu 10 sinnum djúpt á hverjum degi, andaðu alveg niður í maga, það kemur AH og andaðu svo öllu út. Hugsaðu þegar þú andar: ég anda hamingjunni inn og ég anda hamingjunni út og þar af leiðandi verður ekkert nema hamingja í kringum þig, en þú þarft að stoppa og gera þessa íhugun til þess að skilja sálina þína betur. Þú ert að einfalda svo margt og færð mikla athygli og þú elskar að vera í sviðsljósinu! Nú eru örugglega nokkrir þarna úti sem hrista hausinn yfir þessari setningu og við þá segi ég: Elskan mín þú ert bara ekki búnn að spenna bogann og setja örina í til þess að vita hvert þú ætlar að skjóta. Það fer í taugarnar á þér að láta einhvern stjórna þér eða að þurfa að hlýða því þú þarft að gera allt á þínum eigin forsendum. Það er ekki alltaf hægt að njóta öryggis og elska það að vera frjáls og sjálfstæður á sama tíma, en sá dagur mun koma hjá þér að þú nærð þessu. Þeir sem eru á lausu þurfa svo sannarlega ástríðufulla gyðju eða goð því annars verður þú leiður og finnst allt eitthvað svo „boring“ og þér finnst þú vera næstum þunglyndur í ástamálunum, en ástin á eftir að koma þér eitthvað svo á óvart því allt í einu á allt eftir að ganga upp. Setningin þín er: Láttu þig vaða áfram því lífið þitt rokkar og skilaboðin eru frá sannri Bogmannsdrottningu – Proud Mary (Tina Turner) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira
Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. Til þess að ná þeim áföngum sem þú vilt í lífinu þarftu að skipuleggja það sem þú ætlar að gera og vera sérstaklega góður við þá sem pirra þig mest, þó það eigi eftir að taka virkilega á því þú ert svo ástríðufullur í öllu sem þú gerir. Ekki gera allt á hlaupum, stoppaðu til að borða og stoppaðu líka til að anda; andaðu 10 sinnum djúpt á hverjum degi, andaðu alveg niður í maga, það kemur AH og andaðu svo öllu út. Hugsaðu þegar þú andar: ég anda hamingjunni inn og ég anda hamingjunni út og þar af leiðandi verður ekkert nema hamingja í kringum þig, en þú þarft að stoppa og gera þessa íhugun til þess að skilja sálina þína betur. Þú ert að einfalda svo margt og færð mikla athygli og þú elskar að vera í sviðsljósinu! Nú eru örugglega nokkrir þarna úti sem hrista hausinn yfir þessari setningu og við þá segi ég: Elskan mín þú ert bara ekki búnn að spenna bogann og setja örina í til þess að vita hvert þú ætlar að skjóta. Það fer í taugarnar á þér að láta einhvern stjórna þér eða að þurfa að hlýða því þú þarft að gera allt á þínum eigin forsendum. Það er ekki alltaf hægt að njóta öryggis og elska það að vera frjáls og sjálfstæður á sama tíma, en sá dagur mun koma hjá þér að þú nærð þessu. Þeir sem eru á lausu þurfa svo sannarlega ástríðufulla gyðju eða goð því annars verður þú leiður og finnst allt eitthvað svo „boring“ og þér finnst þú vera næstum þunglyndur í ástamálunum, en ástin á eftir að koma þér eitthvað svo á óvart því allt í einu á allt eftir að ganga upp. Setningin þín er: Láttu þig vaða áfram því lífið þitt rokkar og skilaboðin eru frá sannri Bogmannsdrottningu – Proud Mary (Tina Turner) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira