Pieta samtökin setja upp öryggismyndavélar vegna skemmdarverka Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 20:15 Eins og sjá má á myndinni neðst í fréttinni var búið að krota utan á Pieta-húsið á Baldursgötu. Vísir/Getty „Hvað er að fólki sem skemmir, algjörlega að ástæðulausu?“ spurði Sirrý Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland samtakanna í færslu á Facebook. Ástæðan er veggjakrot utan á Pieta-húsinu sem nýlega var opnað. PIETA Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í Pieta-húsið á Baldursgötu geta einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. „Fjöldi fólks leggur ýmislegt gott af mörkum, bætir, fegrar, lagar og skapar svo húsnæði Píeta samtakanna verði huggulegt og fólki í vanda líði vel þegar það kemur á Baldursgötu að leita sér hjálpar. En svo þurfa einhverjir asnar að krota og subba út húsið. Til hvers? Hvað fá krotarar út úr þessu?“ skrifaði Sirrý í færslunni. Skömmu síðar var tilkynnt á Facebook síðu Pieta Ísland samtakanna að það ætti að setja upp öryggismyndavélar við húsið. Tengdar fréttir Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25. október 2017 18:03 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
„Hvað er að fólki sem skemmir, algjörlega að ástæðulausu?“ spurði Sirrý Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland samtakanna í færslu á Facebook. Ástæðan er veggjakrot utan á Pieta-húsinu sem nýlega var opnað. PIETA Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í Pieta-húsið á Baldursgötu geta einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. „Fjöldi fólks leggur ýmislegt gott af mörkum, bætir, fegrar, lagar og skapar svo húsnæði Píeta samtakanna verði huggulegt og fólki í vanda líði vel þegar það kemur á Baldursgötu að leita sér hjálpar. En svo þurfa einhverjir asnar að krota og subba út húsið. Til hvers? Hvað fá krotarar út úr þessu?“ skrifaði Sirrý í færslunni. Skömmu síðar var tilkynnt á Facebook síðu Pieta Ísland samtakanna að það ætti að setja upp öryggismyndavélar við húsið.
Tengdar fréttir Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25. október 2017 18:03 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25. október 2017 18:03
Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30
Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00