Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. Þú verður bara sterkari fyrir vikið og ekkert hefur eflt þig eins mikið eins og erfiðar og flóknar aðstæður, því þá drífurðu þig áfram eins og elding og hversu öflugt er það? Einföldu hlutirnir fara að skipta þig meira máli og þú tekur meira eftir umhverfinu og landinu sem þú býrð á og í því öllu muntu sýna mikið þakklæti. Ég las það í blaði um daginn að Kaliforníu háskóli hafði gert rannsókn á fólki sem vísvitandi og reglubundið þakkaði fyrir allt sem það fékk og upplifði og þessu fólki vegnaði margfalt betur heldur en þeim sem ekki sýndu sama þakklæti. Það er gott fyrir að skrifa þeim þremur aðilum sem þú elskar mest, hvað þér finnst um þá, hvernig þeir hafa breytt lífi þínu og farðu svo persónulega með bréfið til þeirra. Þetta er gert í Dale Carnegie og hefur breytt líðan svo ótalmargra. Það er svo margt að gerast núna sem tengir þig nýju lífi og eldingar gerast þegar kuldi mætir hita, þá gerist þetta ótrúlega kraftaverk sem elding er. Svo þú mátt búast við á næstu mánuðum að lítil og stór kraftaverk gerist og til þess að þau haldi áfram að gerast skaltu fagna í hvert skipti því að lífið þitt er svo magnað. Þú munt svo sannarlega sjá þetta á þeirri röð atvika sem munu hrannast upp fyrir framan þig og sýna þér töfrana, og ef þú værir bók þá værirðu metsölubók!Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. Þú verður bara sterkari fyrir vikið og ekkert hefur eflt þig eins mikið eins og erfiðar og flóknar aðstæður, því þá drífurðu þig áfram eins og elding og hversu öflugt er það? Einföldu hlutirnir fara að skipta þig meira máli og þú tekur meira eftir umhverfinu og landinu sem þú býrð á og í því öllu muntu sýna mikið þakklæti. Ég las það í blaði um daginn að Kaliforníu háskóli hafði gert rannsókn á fólki sem vísvitandi og reglubundið þakkaði fyrir allt sem það fékk og upplifði og þessu fólki vegnaði margfalt betur heldur en þeim sem ekki sýndu sama þakklæti. Það er gott fyrir að skrifa þeim þremur aðilum sem þú elskar mest, hvað þér finnst um þá, hvernig þeir hafa breytt lífi þínu og farðu svo persónulega með bréfið til þeirra. Þetta er gert í Dale Carnegie og hefur breytt líðan svo ótalmargra. Það er svo margt að gerast núna sem tengir þig nýju lífi og eldingar gerast þegar kuldi mætir hita, þá gerist þetta ótrúlega kraftaverk sem elding er. Svo þú mátt búast við á næstu mánuðum að lítil og stór kraftaverk gerist og til þess að þau haldi áfram að gerast skaltu fagna í hvert skipti því að lífið þitt er svo magnað. Þú munt svo sannarlega sjá þetta á þeirri röð atvika sem munu hrannast upp fyrir framan þig og sýna þér töfrana, og ef þú værir bók þá værirðu metsölubók!Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira